Killswitch Engage… euck. Sympozium er gott stöff þó ekki það besta með Dimmu Borgir. She is beautiful með Andrew W.K. er málið og Hallowed be thy name með COF…. segi ekki neitt. Hef ekki heyrt hitt stöffið.
Besta metal lag ever…. held að það sé varla hægt að svara því en mér finnst mörg mjög góð. Það sem er toppurinn þessa stundina að mínu mati: Alt lys er svunnet hen-Dimmu Borgir Reverie/Harlequin Forest-Opeth Where Death Seems To Dwell-Amon Amarth All Of The Same Blood-Kreator Det Som Engang Var-Burzum Iconoclasm Sweeps Cappadocin-Darkthrone Deviance-Slayer Svo eitthvað sé nefnt
Gerrard er betri að mínu mati, en ekki vissi ég að Lampard ætti sama afmælisdag og ég. Töff. Fín grein, væri gaman að fá fleiri svona samanburðargreinar.
Goal! er vanmetin (6.8) ég skelli tvímælalaust 10 á hana snilldarmynd sem fær mann til að brosa.. jahh og hlægja að handritinu…. Any Given Sunday (6.4) var tvímælalaust peningaeyðsla… eina mynd sem ég hef gengið út af og þarmeð fær hún 1….
Fín grein. Finnst samt The Crusher ekki sá besti með Amon Amarth þó hann sé alls ekki slakur. Dream Theater.. hef aldrei fílað þá. Ulver-Bergtatt… hehe ég downloadaði honum líka ólöglega… og er mjög sáttur. Filosofem er fínn diskur. Finnst samt Hvis Lyset Tar Oss besti Burzum diskurinn. Him eru fínir í hófi.. finnst mér. Sáttur við afganginn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..