Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Krazeee
Krazeee Notandi síðan fyrir 21 árum, 5 mánuðum 158 stig

Re: Dauðinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
en akkuru í fjandanum villtu falla í geislasverðabardaga? Það er bara fáranlegt. Og soldið nördalegt líka sko

Re: Kiel og nágreni

í Spunaspil fyrir 19 árum, 3 mánuðum
en þegar það er ekki möguleiki á því, þá er gott að sætta sig við næstbesta kostin. Spila á netinu. Fattaru?

Re: Besti Íslenski?

í Hip hop fyrir 19 árum, 3 mánuðum
rólegur gaur. Ég sagði þetta eiginlega bara í djóki, mér finnst við reyndar vera bestu rapparar Íslands. En ég meina allir íslenskir rapparar halda að þeir séu bestu íslensku rapparnir. Ég var bra að point the obvious skiluru, þúst. Öllum finnst þeir sjálfir vera bestir. En já alla vega, nóg af einhverjum útskýringum skiluru. Ég spyr bara, hvaða fokkin stælar eru í þér? Ég meina ef þú átt einhvað vantalað við mig eða besta vin minn, koddu og talaðu við okkur. Shit

Re: Árinu 2006 frestað!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
díses! nú þarf ég bíða heila sekúndu í viðbót eftir 2006.

Re: Til helvítis með stjórnvöld

í Deiglan fyrir 19 árum, 4 mánuðum
þetta var mjöööög flott ljóð. Hver samdi það?

Re: Besti Íslenski?

í Hip hop fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Rattó og Prinsin!

Re: Kiel og nágreni

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
tjah þegar DM-inn er í þýskalandi, einn spilandi bráðum í Keflavík, 2 í reykjavík og 2 á ísafirði. Þá gæti verið gott að spila bara á netinu dont ya think?

Re: ætti ég eða ekki

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
yrði frábært ef mamma hans myndi kíkja á huga eftir að hann stal pakkanum.

Re: ætti ég eða ekki

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
fáðu þér sígó

Re: Kiel og nágreni

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hahaha djöfull ertu orðin desperate á nördið maður! en jó, ég er að segja það. Spila á netinu það er málið!

Re: Bara spá

í Fiskar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
[02:59:34] <asta> <_UglA-|SmApikZ> er etta þarna ógeðis asta ? [02:59:51] <asta> [01:10:27] <InGvR> [1:07:am] <Fannzi> heimska tussa [02:59:52] <Telma_> ouch.. [02:59:52] <_UglA-|SmApikZ> amz ;) [02:59:57] <_UglA-|SmApikZ> haha [03:00:02] <asta> h´v [03:00:08] <Telma_> gaman að sjá hver kjaftaði… [03:00:14] <_UglA-|SmApikZ> ahha;) [03:00:17] * _Ratto_ has joined #Iceland [03:00:21] <Keyzer> hehe [03:00:24] <asta> jææjæa [03:00:27] <asta> :) [03:00:28] <_UglA-|SmApikZ> etta var spuringing er...

Re: sofandi en samt vakandi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
jámaður og þess vegna finnst mér geggjað að hafa tónlist í gangi þegar ég er sofandi. Þúst, tónlistin kemur alveg heví oft inn í draumana mína. Einu sinni dreymdi mig að ég var að freestyla með Eminem og Dre. Þeir voru reyndar með skrifað sko.

Re: The fugees

í Hip hop fyrir 19 árum, 4 mánuðum
DIE!!

Re: Tanlæknir með kjaft

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
bjóst við einhverju öðru? þú veist að tannlæknar eru bara útsendarar Satans.

Re: ósáttur

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ég held að við þurfum að sameina þessar hræður sem eru eftir og starta okkur upp again sem OldSchool mófós skiluru. Jeh [-=HB=-]Fearz

Re: Enginn vakandi :)?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
svefn er satan

Re: Ég er ekki frá því að...

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
já póstaðu myndum með maður.

Re: Af hverju eru þið vakandi?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
klukkan er ekki það margt

Re: J.K. Rowling dáin?

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
DIE! …. .

Re: Ekki tungumálakorkur... Gelgjur?!!!11!!!einneinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
er þetta einhver kánterstræk skammstöfun eða heimsk stytting á oh really?

Re: Ekki tungumálakorkur... Gelgjur?!!!11!!!einneinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
úr íslensku talmáli. Rétt einzog “kom þú” varð að komdu. Það er bara ekki búið að gera “gegt” að réttri íslensku.

Re: rosalegur character!

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
tjah, segjum sem svo að þessi gaur byrjar að fá vitranir. Öðru meginn er Silver Dragon að reyna að fá hann til að vera góðan og stöff, og hinum meginn er Guð! Ég skil alveg að hann verði illur.

Re: Bob

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
The Dogma Of Bob: Be yourself, be lazy if you want to, everyone does not need to be productive, everyone does not need to wake up before the run rises to work until the sun sets. This day was made to enjoy, not to go by. kannski breyta þessu í Be yourself, be lazy if you want to, everyone does not need to be productive, everyone does not need to wake up before the sun rises to work until the sun set. Tomorrow will probably be better so let this one go by. Vegna þess að þinn texti er eila...

Re: Ekki tungumálakorkur... Gelgjur?!!!11!!!einneinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
gegt kom ekki út frá counterstrike hálfviti.

Re: Bob

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hérna… Það vissi enginn fyrir fram af Time of Troubles.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok