Ertu að grínast? Ef lögunum yrði breytt á morgun og öll eiturlyf yrðu lögleidd myndiru þá hætta að flokka það sem svindl? Þýðir það að fyrir mörgum árum voru samkynhneigð ástarsambönd svindl líka? Og eftir hvaða lögum á að fara, þeim á Íslandi, þeim í Uzbeskistan, þeim í Kristjaníu eða Hollandi? Hvar dreguru línuna? Ég skal segja þér það, fyrir mitt leyti ætla ég ekki að láta eitthver lög sem eitthverjir ríkisplebbar ákváðu að hafa áhrif á tilgang minn í lífinu. Og þú ættir ekki að gera það heldur.