Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Krathos
Krathos Notandi síðan fyrir 18 árum, 10 mánuðum 310 stig
www.brotherhoodofiron.com

Re: Könnunin.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Mér finnst nú heldur líklegra að þessi auka atkvæði séu einfaldlega fólk sem “lurkar”. Það er að segja les þræðina, hefur skoðanir en commentar ekki.

Re: Könnunin.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Bara forvitinn, hvað telst sem yfirgnæfandi meirihluti? 20 %? 30%? Meira en það?

Re: Smá ostur frá Tome of Battle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Jamm, því seinna sem maður tekur hann, því betra. Hann er samt bestur með Warblade sko, talsvert erfiðara að komast inn í hann þannig en þegar það tekst… tja við skulum bara segja að einn Warblade15/MoN5 tekur tvö Titans, solo, án vandræða. Side note, þú veist hvernig þú kemst framhjá recovery kerfinu hjá Swordsage með Adaptive Style er það ekki?

Re: Smá ostur frá Tome of Battle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ertu með Adaptive Style? Segðu mér að þú sért með Adaptive style…

Re: Smá ostur frá Tome of Battle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Gaur, Extend er mun betra með Time Stop. Svona áður en þú segir það, jú, það er legal.

Re: Könnunin.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Mér finnst eiginlega að það ætti að vera meirihlutinn sem ræður, hafa þetta bara lýðræðislega kosningu. Kannski virkar það samt ekki alveg hérna á Huga.

Re: Hrapföll og hlátur...

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hahaha. Point taken.

Re: Krathor vs. Micromegas

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Chester dregur upp litla flösku og þambar hana í einum gúlsopa. Við það er eins og hann bókstaflega tútni út, allir vöðvar í líkaman hans stækka svo um munar. Drekk Potion of Bull's Strength

Re: Hrapföll og hlátur...

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég veit ekki, fannst þetta frekar augljóst svona. Samt fyndið. Annars passar myndlíkingin ekki lengur, það er talsvert erfiðara að komast í orgíu heldur en það er að girða niður um sig, það er hinsvegar ekki erfiðara að nálgast World of Darkness heldur en D&D.

Re: Varðandi item (kaup og sala) og notkun þeirra í bardögum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvað áttu við með hanna? Þú getur ekki hannað Wands, það er bara einn galdur í þeim, sama með potions. Scrolls geta að vísu haft marga galdra en so? Held að aðalmálið sé að banna custom wonderous items.

Re: Ultimate "Andstæðing og dómara vantar" þráðurinn

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hann er það. Segir eftst“ Enga helvítis hugarorku”.

Re: Varðandi item (kaup og sala) og notkun þeirra í bardögum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Mér finnst að þú eigir að geta keypt magic Items úr öllum leyfðum bókum.

Re: Smá ostur frá Tome of Battle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nákvæmlega.

Re: Hrapföll og hlátur...

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hmmm, afhverju ætli D&D sé þá með meira en tvöfalt stærri markaðshlutdeild?

Re: Smá ostur frá Tome of Battle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Okay, hann byrjar Time Stands still sem er Full Round Action, svo notar hann Swift action Raging Mongoose, er ég að missa af einhverju?

Re: Smá ostur frá Tome of Battle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
“Það er hann sem gerir persónur áhugaverðar, ekki hvað þeir geta gert, hversu sterkar eða snöggar þær eru.” Hann var ekki að tala um persónu, hann var að tala um combo/build. Það er allt annað. Annars mættu alveg vera fleiri RP oriented greinar hérna inni, það er bara svo miklu erfiðara að ræða um almennilegar persónur og sögur þeirra yfir netið, það tapast mennski þátturinn sem er svo mikilvægur.

Re: Krathor vs. Micromegas

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Chester sér að það er ómögulegt að reyna að einbeita sér með þessa skógarpúkamey meðal áhorfenda. Hann tekur þá ákvörðun að reyna að gera það besta úr þessu bölvaða veseni. Hann fókusar innávið í nokkrar sekúndur með þeim áhrifum að húð hans og vöðvar virðast harðna. Standard Action fer í að manifesta augmentað Biofeedback. Fæ DR 3/-. Eyði 4 pp, endist í 4 mínútur. Á 4 PP eftir.

Re: Smá ostur frá Tome of Battle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hmm, ég var nú eiginlega ekki að vísa í að powergaming væri betra en roleplaying. Meira að gera grín.

Re: Smá ostur frá Tome of Battle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Gaur, hann er með Profession: Powergamer Og nei, það skemmir buildið ekki, er með betri skillum sem finnast sko.

Re: Smá ostur frá Tome of Battle

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er rangt hjá þér Fizban, mátt nota hvaða vopn sem er þegar þú notar manuevers. Þetta skiptir bara máli upp á nokkur feats og Swordsage class ability.

Re: Krathor vs. Micromegas

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Eigum við þá ekki bara að segja að það sé ósýnilegt? Finnst það eiginlega eðlilegast.

Re: Krathor vs. Micromegas

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Tmar var að enda við að setja þá reglu.

Re: Krathor vs. Micromegas

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Chesteri bregður þegar hann sér engann koma út úr hliðinu hinum megin. Hann áttar sig þó fljótt á því hvað er að gerast og ákveður að nýta tímann sem hann hefur áður en óvinur hans sýnir sig. Tek Full round action í að reyna að verða Psionically Focused. Það er DC 20 Concentration check að verða það.

Re: Krathor vs. Micromegas

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hmm, það mun vera rétt hjá þér. Vissi samt ekki af því að þú værir ósýnilegur þegar ég postaði þetta. Er ekki málið að byrja bara?

Re: Krathor vs. Micromegas

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já ég hef skoðað þessa töflu Kurdor, ég veit hvað það er hægt að brjóta leikinn hræðilega ef þú notar hana án almennrar skynsemi. Það skemmir leiki. Þetta hinsvegar er ekki eitt af þeim tilfellum. P.s Svo ætla ég líka að biðja þig um að hætta að A) gefa í skyna að það sé eitthvað verra að spila eins og þú svo skemmtilega orðar það“über-broken” leiki. Ég spila þá ekki en ég sé ekkert að því að gera það. B) Vera með einhverjar persónulegar árásir á mig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok