Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Krathos
Krathos Notandi síðan fyrir 18 árum, 10 mánuðum 310 stig
www.brotherhoodofiron.com

Re: Greymantle vs. Krathos

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
ömm…. er ekki of langt á milli okkar? Meina þú kemst hvað, 80 fet og völlurinn er 100?

Re: Greymantle vs. Krathos

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Chester mætir á staðinn, vel úthvíldur og tilbúinn til þess að takast á við Karrick. Hann mætir klæddur í létta en vel unna hringabrynju og með stærðarinnar sverð yfir aðra öxlina. Hann virðir fyrir sér völlinn og hugsar með sér að það sé synd að vera að drepa fólk á þessum indæla stað.“Jæja” hugsar Chester með sjálfum sér,“nú er um að gera að halda áfram þessum sigrum, það dugar ekkert að vera að tapa á móti einhverjum villimanni, það færi alveg með orðsporið”. Hann athugar andstæðing sinn...

Re: Vefarar

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er bara fjandi svalt verð ég að segja. Eitt sem stakk í augun samt og það var bardarnir. Dettur samt ekkert betra orð í hug… Hvaða kerfi ertu annars að notast við?

Re: Greymantle vs. Krathos

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Má bjóða þér að byrja eða viltu að við postum prep roundum fyrst Teto?

Re: Greymantle vs. Krathos

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það var svona eiginlega mitt viðhorf líka. Teto, ef þú ert með einhvern steiktan völl sem þér dettur í hug, endilega stinga upp á honum, ef ekki þá bara byrja þetta með venjulegum. Við vildum tvö prep rounds.

Re: Greymantle vs. Krathos

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Er það ekki bara þessi venjulegt Greymantle? Annars væri ég alveg til í einhvern annan uppá smá tilbreytingu sko.

Re: Ultimate "Andstæðing og dómara vantar" þráðurinn

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hehe, that just might tilt the game in my favor no? I kid, I kid. Hvernig vilt þú haga prep roundum?

Re: Ultimate "Andstæðing og dómara vantar" þráðurinn

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
That's for me to know and you to find out ;) Annars er ég alveg til í leik Greymantle, hef ekkert verið í neinum í nokkra daga núna. Bauðst Teto ekki til þess að dæma?

Re: Poroklen

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Verð að segja að fyrir minn part er þetta mjög vel gert og hljómar áhugavert. Nafnið fær mig samt til þess að glotta….;)

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nei, þú mátt alveg vera ósammála mér. Það hinsvegar pirrar mig þegar þú segir að við kunnum ekkert að spila Fightera*, að þeir* séu ekki lélegir meðað við castera og neitar svo að standa með orðum þínum. *Lesist melee týpur.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ekkert kjánalegra en Arena yfirhöfuð. Mér er samt fúlasta alvara. Ef þú ert til þá var ég að hugsa þetta einhvernveginn svona: 200.000 XP 760.000 GP Core+ Complete(eða bara Core, mér væri sama) Eitt prep round 100x100 völlur og keppendur byrja á sitthvorum endanum. Ég spila Caster og þú einhvern melee gaur. Engir Custom hlutir, bara það sem finnst í bókunum. Ertu til?

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Heldur þú virkilega að þetta haldist svona á háum levelum? Það er ekkert að fighterum og öðrum melee clössum á lágum levelum. Það er hinsvegar annað uppi á teningunum þegar farið er yfir level sirkar 9. Bendi á áskorun mína hérna í þræðinum.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hættu að snúa út úr. Þú veist mætavel að ég lít líka á þetta sem leik.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að þú ert að vinna. Arena eru með verstu mögulegu aðstæðum fyrir casters. Ef þetta væri eitthvað annað værir þú ekki með jafn marga sigra á móti þeim.(Ef einhverja)

Re: Ultimate "Andstæðing og dómara vantar" þráðurinn

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þar sem mér gengur eitthvað brösulega að finna mér andstæðing ákvað ég að stinga upp á teymisbardaga. Hugmyndin væri að við yrðum sirka 4 og berjumst við eitthvað eins og Bulette. Any takers?

Re: Ultimate "Andstæðing og dómara vantar" þráðurinn

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það er vel þegið Teto. Nú er bara að finna andstæðing.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nei, það er ég ekki. Ég hinsvegar lít á D&D þannig að allir adventures gera sitt besta til þess að lifa af og bæta sig. Þú veist, eins og eðlilegt fólk gerir ef það er í lífshættulegu starfi.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta er called creature, þú borgar ekki XP og það verður að hlýða þér.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég veit allt þetta, postaði þessu fyrir ofan í gríni því að nákvæmlega það sem þú lýstir gerðist í leik hans og Swooper.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hann drakk Potion of Fly og fór á eftir honum.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Held að það væri sniðugast já. Banna það.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það er bara broken yfirhöfuð sko, það er hægt að nota það í allskonar broken shenanigans. Þar með talið að verða Pun Pun fyrir þá sem þekkja hann.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Við kunnum ekki að spila Fighters ha? Veistu það er ekki málið Kurdor. Hvað segir þú um að fara upp á aðeins hærra level og sjá hvernig þér gengur á móti Casters þá hm? Eitthvað sérstakt level sem þú ert til í(ef þú ert til yfirhöfuð)? Helst að vera yfir 15 til þess að sýna þér hvað við eigum við.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta Item sem þú ert að tala um mun vera Candle of Invocation.

Re: Margar bækur vs. fáar bækur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nei, high level monsters gera það sem INT scorið þeira segir til um, ekki eitthvað bull sem að stjórnandinn ákveður til þess að Fighterinn fari ekki í fýlu af því að hann getur ekki neitt. Eða ert þú stjórnandi sem fudgar heiminum og spilar óvini eins og fábjána til þess að spilararnir þurfi ekki að leggja sig neitt fram?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok