Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Krathos
Krathos Notandi síðan fyrir 18 árum, 10 mánuðum 310 stig
www.brotherhoodofiron.com

Re: Hásinabólga

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Beygðu þetta bara úr þér.

Re: Grennast Fæðubótaefni

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Þú pirrar mig.

Re: Grennast Fæðubótaefni

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Afhverju sojamjólk? Hvað eru svo vöfðar?

Re: Próteindrykkir

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Þetta fer auðvitað eftir því hvað þú ert að borða daglega drengur! Segðu okkur það og þá getum við tekið upplýstar ákvarðanir.

Re: Próteindrykkir

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Próteinið blívar. Alveg sama hvað næringarfræðingar segja, meira er betra. Veistu t.d. hvað landslæknir segir að við eigum að éta mikið, max, sem lyftingamenn? 1.7g á kg. Nei takk. Svo er hrefna snilld. Hræódýr, tekur enga stund að grilla þetta og jafnast oft alveg á við gott nautakjöt.

Re: Próteindrykkir

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég tek inn trefjar aukalega sem og ét mjög mikið af grænmeti. Harðlífi er ekki vandamál.

Re: Próteindrykkir

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Mjög satt, enda er próteindúnkur inní búri hjá mér núna. Ég át oft í kringum 400gr prótein á dag í nóvember, full on bulk mode. Át kannski svona 8 egg í morgunmat með osti og slatta af mjólk. Það voru sirka 100g. Svo fékk maður sér dollu af hrærðu skyri um 10 leytið. Sirka 65gr. Hádegismatur var svo slatti af kjöti(svona 300g eða svo) með einhverju öðru crappi. Náði iðulega 100g hérna líka. Um tvö leytið var vinsælt að éta túnfisksdós. Það eru ein 40gr prótein. Miðjan dag fékk maður sér svo...

Re: Vika 1-2

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Satt. Satt.

Re: Vika 1-2

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Það er nú alveg hægt. Þessi gaur hljómar að vísu ekki líklegur til þess…

Re: Próteindrykkir

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Það eru ekki rök. Ekki heldur rétt. Ég hef alveg lent í því að éta 400g+ af próteini á dag án þess að vera að nota nokkurt prótein duft.

Re: Gott Matarprógram ?

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Man the fuck up og éttu skyrið þitt.

Re: að grennast

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ugh. Ekki láta eins og hálfviti. Fita er ekkert meira fitandi heldur en orkuinnihald hennar segir til um. Sum fita er meira að segja grennandi. Ég eiginlega nenni ekki að hjálpa þér, en ur doin it rong.

Re: Fólk að monta sig á að drekka.

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Djöfull ertu sjúklega harður á internetinu. Fuck. Veit ekki alveg hvernig ég á að bregðast við.

Re: Magaæfingar fyrir neðri magavöðvana...

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Neðri magavöðvarnir koma ekki í ljós fyrr en líkamsfita er mjög lítil. Það er málið, ekki skortur á æfingu.

Re: Herbalife

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Eða borða enginn kolvetni nema á carb-up dögum. Ég hef meiri orku þannig en ellegar.

Re: Whey prótein á dögum sem ekki er verið að lyfta

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hey, ef þú veist ekki hvað þú ert að tala um, þá áttu ekki að gefa öðru fólki ráð. Svo einfalt er það.

Re: Whey prótein á dögum sem ekki er verið að lyfta

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ugh. Nei. Það er ekki Casein í eggjum. Afhverju heldur fólk að það komist upp með að bulla á heilsu?

Re: Stærðfræði.. HJÁLP!

í Skóli fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég sem var að fara að hjálpa. Ó jæja.

Re: Fólk að monta sig á að drekka.

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Þú skilgreinir karlmenn s.s sem aumingja. Það geri ég ekki. Oh well.

Re: Fólk að monta sig á að drekka.

í Tilveran fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Bjór er estrógenískur. Veit alvöru karlmennið þú hvað það þýðir?

Re: Enn og aftur hjálp um að þyngja sig....

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Þetta virkar á mig eins og nokkuð veeeel slappt matarræði. Hentu inn 4L af nýmjólk á dag. Ekki Cheerios í morgunmat, settu inn hafragraut(Cheerios, nema meira awesome) með einhverjum ávöxtum og kannski túnfisksdollu í staðinn. Hádegismaturinn, hentu út appelsíninu(mjólk í staðinn). Annars allt í lagi svosem. Síðdegi: Eeeeeeeeeh vantar prótein hérna. Sjóddu 3-6 egg með þessu og torgaðu þeim líka. Kvöldmatur: Ekki ertu að borða bara eintóman kjúkling? Anyway, bættu inn stórri skál af salati og...

Re: Hitt og þetta um mat og hvað sé gott að borða.

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Solid framtak.

Re: bekkpressu bekkur

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Samt ert þú að byrja setningar á “og”. Maður byrjar ekki setningar á “og”.

Re: Enn og aftur hjálp um að þyngja sig....

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hættu þessu væli. Þetta er svona einfalt. ÉTTU MEIRA. Ef það sem þú ert að borða núna er ekki nóg, ÉTTU MEIRA. Þú ert ekkert öðruvísi en allir aðrir á plánetuni. Þetta virkar fyrir alla. ÉTTU MEIRA. Prófaðu þetta: Haltu utan um hitaeiningarnar þínar. Éttu a.m.k. 5000 hitaeiningar á dag. Gerðu þetta í mánuð. Ef þú þyngist ekki, farðu í 6000. Ef þú þyngist ekki, farðu til læknis og láttu hann laga skjaldkirtilinn í þér. Geri fastlega ráð fyrir því að þú sért að éta svona 3200 og heldur að þú...

Re: Enn og aftur hjálp um að þyngja sig....

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Fuck drengur. Þetta er ekki flókið. ÉTTU MEIRA.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok