Þetta virkar á mig eins og nokkuð veeeel slappt matarræði. Hentu inn 4L af nýmjólk á dag. Ekki Cheerios í morgunmat, settu inn hafragraut(Cheerios, nema meira awesome) með einhverjum ávöxtum og kannski túnfisksdollu í staðinn. Hádegismaturinn, hentu út appelsíninu(mjólk í staðinn). Annars allt í lagi svosem. Síðdegi: Eeeeeeeeeh vantar prótein hérna. Sjóddu 3-6 egg með þessu og torgaðu þeim líka. Kvöldmatur: Ekki ertu að borða bara eintóman kjúkling? Anyway, bættu inn stórri skál af salati og...