Það er ekki það eina góða við vatnið, einnig er mest öll * Við framleiðum rafmagn úr vatninu * Fiskurinn, rækjurnar o.fl. lifa í vatni, hvort sem það er vötn, lækir, ár eða hafið í kringum landið. * Hitinn sem kemur golfstraumnum í hafinu heldur hita á Íslandi. * Jarðhitinn, sem kemur oft í formi gufu. Kannski eins hreint og drykkjarvatnið. En samt vökvi. Með jarðhitanum hitum við upp húsin. * Mörg önnur notagildi eru fyrir vatn eins og að búa til lyf. En til þess þarf hreint vatn.