gmaria Hve margir þurfa að deyja áður en einhver gerir eitthvað. Það er í raun synd og skömm að þetta verkefni sitji á hakanum fyrir göngum á Vestfjörðum, Siglufirði o.fl. Gatnakerfið á Íslandi fær sinn skerf hjá ríkinu. Hvort er mikilvægara. Göng fyrir Flateyringa o.fl. svo þeir komist örugglega til Ísafjarðar á veturna, þ.e. ef göngin verða ekki teppt af snjó. Eða götuljós, brýr o.fl við slysagildrur á höfuðborgarsvæðinu og öðrum stórum bæjum. Allt snýst þetta um fjármagn og hvert skuli...