Ef þú ert vanur dýrum þá áttu kannski að vita það að kettir og hundar mega ekki fá mjólk og rjóma. Maginn á þeim er ekki hannaður til að vinna úr mjólkursykrinum og þeir geta þá fengið góóða drullu. Eins með dósamatinn. Hann er bara spari, eða fyrir kettlinga sem eru að byrja að borða mat. Kettir eiga bara að fá þurrmat og vatn. :)