Tveir strákar fóru í partý eitt kvöldið á Akranesi, gallinn var að þeir voru að fara í pró í Reykjavík daginn eftir. Þeir voru núna orðnir vel fullir og klukkan orðin alltof margt svo að þeir bíða þarna í einn dag og missa af prófinu, í staðinn fara þeir og segja prófdómaranum deginum eftir prófið að það hafi dekk sprungið þegar þeir fóru út á land að gera eitthvað mikilvægt. Hann gefur þeim séns og þeir taka prófið bara seinna, þeir voru settir í sitthvort herbergið til að taka prófið síðan...