Hún leiddi mig burt frá slysinu, það var enginn tilgangur með því að standa þarna og stara bara. Ég áttaði mig ekki á umhverfinu fyrr en við vorum komin inn í löng göng, mikið var gott að getað bara sest niður og hvílt sig. Hérna skildi enginn finna okkur, ekki fyrr en seinna, miklu seinna. Hún sagði mér að það var ekki okkur að kenna að þetta skuli hafa gerst, þetta var bara útaf snjónum, ég trúði henni.