Það eru nú samt alveg til “sjúkdómar” eða öllu heldur ástand líkama þar sem fólk getur einfaldlega ekki fitnað. Ég var þannig, bræður mínir eru þannig, kærastan mín er þannig og mamma mín var þannig. Við þurftum og höfum öll verið á svona prótein-fitudæmi einhverju, semsagt svona svalaferna sem er liggur við full af bragðbættum rjóma. Eins og ég segi þá erum ég og mamma einu af þessum hópi sem ekki eigum við þetta vandamál lengur að stríða, þetta tengist því ekki að við étum ekki nóg, við...