Jájá, veit svosem allt um það. Annars finnst mér að verðbólga eigi ekki að ná til notaðra hluta, maður eigi semsagt ekki að selja hlut miðað við verð í dag heldur frekar miðað við eitthvað meðaltalsverð eða verð þegar hluturinn var keyptur, efast um að þetta muni ganga vel að selja hann á þessu verði. Bara mín skoðun, ekki taka henni illa.