Njah…það er nú bara undanfarin 2 ár sem undankvöldin hafa verið í Íslensku óperunni, þar áður var þetta svoldið á flakki, 2008 í Austurbæ, 2006-2007 í Loftkastalanum og þar áður í Tjarnarbíói að mig minni. Hugsa að þetta sé bara af því að Tjarnarbíó er nýopnað aftur eftir svoldið langar viðgerðir, kannski hefðu undankvöldin undanfarin ár verið þar líka ef Tjarnarbíó hefði verið opið þá, annars er ég ekki viss.