Það sem ég held(er svona 90% viss) er að ódýrari gítarar eins og Squier Stratocaster þeir eru með allt öðruvísi unninn við, allt annað rafkerfi, allt aðra pickupa og margt fleira svona. Ef ég væri þú og vildi fá betri gítar myndi ég einfaldlega kaupa mér nýjann og selja þann gamla(ekkert frekar en þú vilt samt)af því að það að skipta bara um pickupa og rafkerfi getur farið upp í 50 eað 70 þús kall, talaðu samt við þá uppí hljóðfærahúsinu af því að þeir eiga að vita þetta, ef þú sérð að þeir...