Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kongull
Kongull Notandi síðan fyrir 20 árum, 5 mánuðum 34 ára karlmaður
268 stig
It's dolemite baby!!!

Re: Vox valvetronix

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Ég er alveg viss um að snúran eigi að fylgja með annað er bara asnalegt. Talaðu við þá uppí tónabúðinn bara, þeir láta þig pottþétt hafa snúru þá, í mesta lagi fyrir örfáa hundraðkalla ef hún á ekki að fylgja með.

Re: hljómsveit.....

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Ef þú býrð á höfuðborgarsvæðinu þá endilega sendu mér huga póst.

Re: Franz Ferdinand!

í Tilveran fyrir 20 árum
Er uppselt?

Re: Hvar er best að kaupa rafmagnsgítar?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Hehe svoleiðis, það eru samt til alveg fullt fullt af vitleysingum í þessum heimi ;).

Re: Hvar er best að kaupa rafmagnsgítar?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Ég mæli alls ekki með Gítarnum, http://www.hugi.is/hljodfaeri/articles.php?page=view&contentId=510321 ef þetta segir ekki nóg um hann þá ert þú staðráðin í því að kaupa frá Gítarnum.

Re: 11% af fólki eru hálfvitar hérna.

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Ertu viriklega að reyna að segja mér að öllum líki við það sama, af hverju í andskotanum seljast þá transitor magnarar svona mikið?

Re: Boss ds2

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Segðu að alveg eins sé notaður af John Fruciante og hafi verið notaður af Kurt Cobain annars er eins og þeir hafi notað akkúrrat þennan pedal;).

Re: ufo

í Geimvísindi fyrir 20 árum
Ég er að tala um að þau hafi einhver skilningarvit sem við getum ekki ýmindað okkur hver eru, ég get ekki reynt að hugsa hvernig geimverur líta út.

Re: Ken lawrence

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Jájá, bara að gera gítar í smíðum í skólanum ha. Þú ert með svoldið háar væntingar er það ekki?

Re: Ken lawrence

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Haha, ertu að SMÍÐA gítar. Súrt, ertu með einhverjar leiðbeiningar eða hvað? Gangi þér vel við að ná hálsinum rétt bognum.

Re: Avril Lavigne.

í Gullöldin fyrir 20 árum
En hvað í andskotanum er þetta að gera gullöldinni? Mig langar bara að vita það, þessi stelpa er óþolandi sjálf.

Re: spurnig um bassaleikara

í Rokk fyrir 20 árum
Flea í Red Hot Chili Peppers en einn sem er mun betri, Jaco Pastorius.

Re: Hvað voruð þið að kaupa?

í Músík almennt fyrir 20 árum
Emilíana Torrini-Fisherman´s Woman The Strokes-Room On Fire Interpol-Antics. Ég er mjög sáttur með alla diskana en langbesti diskurinn þarna er Room On Fire finnst mér.

Re: Hljóðfærabúðir í Gautaborg

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Hver er heimasíðan hjá thoman eða það í þýskalandi?

Re: Franz Ferdinand..

í Tilveran fyrir 20 árum
Vinir mínir keypru um 3 leytið í dag í skífunni og ég held að það verði ekki uppselt á morgun.

Re: Cymbalar til sölu (paiste)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
2000 kall í splashinn

Re: Er skák íþrótt?

í Hugi fyrir 20 árum
Nákvæmlega, áhugamál en ekki íþrótt. Það sem ég vill meina þegar ég segi íþrótt er þegar maður þarf að nota vöðva í þetta, af hverju er maður þá ekki í skák í íþróttum/leikfimi?

Re: Miðasala Franz Ferdinand byrjar á morgun?

í Rokk fyrir 20 árum
Hvenær ætla svo allir að mæta í röðina?

Re: Hljóðfærabúðir í Gautaborg

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Haha en sú tilviljun, ég fór þangað í sumar og það er ein á Odinsgatan 13, ég fór reyndar þegar það var lokað svo að ég get ekki sagt þér hvernig allt þar er. Mig minnir endilega að það hafi verið númer 13.

Re: Flottasta introið á lagi

í Músík almennt fyrir 20 árum
Já shit ég gleymdi Californication introinu, það er snilld.

Re: Stigin mín...

í Tilveran fyrir 20 árum
Hvenær endar hún? Hvernig vinnur maður eða tapar? Ég stórefa að þetta sé ennþá stigaSMKEPNI.

Re: msn!

í Tilveran fyrir 20 árum
Ok svoleiðis, það er reyndar svo mikið aukadrasl þarna sem maður notar alls ekkert.

Re: Stigin mín...

í Tilveran fyrir 20 árum
Ég held að það hafi einu sinni verið eitthvað í sambandi við þau en ég fatta ekki hvað þetta eigi að breyta máli, fleiri eða færri stig.

Re: msn!

í Tilveran fyrir 20 árum
Pufff, það er komið svo mikið að aukadrasli hjá þeim sem að er svo tilgangslaust. Ég nota msn til þess að tala við fólk og svona en þau þurfa náttúrulega að troða tíu billjón brosköllum og svona með og þetta og ég þori að veðja að þetta sé eitthvað svoleiðis vandamál, alltof mikið af brosköllum eða eitthvað.

Re: Bassatöb?

í Hljóðfæri fyrir 20 árum
Prufaðu bara það lag sem þér finnst skemmtilegt ekkert samt með brjálæðislegu slapp sólói, ég byrjaði á Soul To Squeeze með Red Hot Chili Peppers (alls ekki auðveldasta lagið til að byrja á en ég fer ekki alltaf auðveldustu leiðina) og ég held að það hafi bara hjálpað mér að byrja á svona erfiðu lagi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok