Hummm við vitum það ekki alveg, uppá djókið segjumst við spila sjálfstætt gleði-funkrokk með jazzlegu ívafi, svona eitthvað funk rokk eiginlega eða bara sýru. Við eigum 2 lög inná rokk.is, annað er bara flipp en hitt er meiri alvara en þar er reyndar bara notað trommur, trompet, gítar og bassi þar sem að þetta er live en við eigum eftir að bæta inn fleiru á upptökum vonandi (sjá nánar á http://www.rokk.is/default.asp?Flytjandi_ID=1297&sida=um_flytjanda ).