Gítarleikarinn í hljómsveitinni minni á Yamaha Pacifica, sá gítar er hreint út sagt stórkostlegur, hann er frábær byrjendagítar jafnt sem gítar fyrir lengra komna. Félagi minn notar Yamaha jazz-gítar, ekki viss hvernig tegund en sá gítar hljómar mjög vel. Einig á ég Yamaha bassa sem er stórkostlegur og ef ég kaupi mér annan bassa eftir einhver 10 ár mun ég hiklaust skoða Yamaha.