Getur verið að þú haldir nöglinni með fingurgómunum sjálfum? Gerði þau mistök þegar ég prufaði að spila með nögl á bassann minn fyrst. Ég held alltaf með kjúkunni (það sem maður beygir á vísifingri) og þumlinum, eins og ef þú kreppir hnefann, og það virkar fínt núna, gæti líka verið að þú haldir of fast.