Ég vill mæla helst með að þú farir og skoðir gítara í hljóðfæraverslununm fjórum niðrí bæ (Tónastöðin, Tónabúðin, Hljóðfærahúsið og Rín) og sleppa helst Gítarnum uppi á höfða því eins og einhver sagði er þetta með eindæmum rusl hljóðfæri þar. En endilega bara fara í hljóðfæraverslanir og spyrja til um gítarana, langflest eru þetta mjög vanir og heiðarlegir sölumenn og mæli ég sterklega með ef þú vilt fá einhvern til að ráðleggja þér um gítara að spyrja um Andrés í Tónastöðinni. Svo er líka...