Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fyrsti bíllinn

í Bílar fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Gamall Yaris T-Sport… ohh, þeir eru svo mikið æði.

Re: Markmann

í Manager leikir fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Stipe Pletikosa er rosalega solid ef þú ert snemma í leiknum. Það dýrasta er ekki alltaf best, stundum er það bara gamalt og gott ;)

Re: Undir milljón?

í Bílar fyrir 16 árum, 5 mánuðum
BMW 540

Re: Helvítis Prumpuhljóð :O

í Bílar fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ryðgað þak og brotið og beyglað hitt og þetta bíllinn.

Re: Helvítis Prumpuhljóð :O

í Bílar fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Óhappa-Skylineinn? … úff…

Re: Cleuber

í Manager leikir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Liðið mitt er bara fullt af regenum sem eru allir snillingar. Voðalega lítið annað hægt að segja.

Re: Sagan um gullfiskinn Guffa

í Fiskar fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ellidauði… gaman að gramsa í 2 ára þráðum?

Re: audi-rs4

í Bílar fyrir 16 árum, 6 mánuðum
grunar nú að hann sé að tala um stífa fjöðrun, þ.e. þegar þú verð í ójöfnur þá fjaðrar bíllinn ekki svo mikið að hann skoppi út í næsta móa. Það er amk mín skilgreining á stífum í akstri.

Re: hver?

í Bílar fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Nákvæmlega, ameríkubílarnir eru oftast hannaðir með það í huga að fólk geti bara farið út í búð, keypt varhlut og græað sitt sjálft. Orsakar það náttúrulega að innréttingar og annað er ekki endilega jafn heilsteypt, en þetta er örugglega voðalega þægilegt ef þú ert alltaf að skipta um hluti.

Re: Framtíðarleikmenn með lélegri tölur?

í Manager leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ætli þú þurfir ekki að beita almennilegum stillingum í þjálfun frekar, það skiptir mjög miklu máli. Það er bara vitleysa að þjálfa sóknarmann í defence og varnarmann í shooting.

Re: Framtíðarleikmenn með lélegri tölur?

í Manager leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
þjálfararnir og góð þjálfunarkerfi?

Re: Framtíðarleikmenn með lélegri tölur?

í Manager leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Gæði liðsins skipta öllu máli í þessu. Ég er kominn á c.a. 2040 núna og ég er alveg að fá heimsklassa leikmenn. Munurinn er bara að menn eru “formaðari”… t.d. framherjar eru klassískir sterkir með góð hlaup án bolta, stórir skallamenn eða leiknir og hraðir með gott jafnvægi. Það eru mjög fáir sem eru allt. Annars er ég alveg að fá helling af ungum og efnilegum leikmönnum sem eru ekkert að fá verri tölur eða skora minna en þeir bestu árið 2008.

Re: Alpina B3 no 17 af 150

í Bílar fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Alpina er sjálfstætt breytingarfyrirtæki, en hafa samt sem áður unnið við hlið BMW í mörg ár. Þeir búa til hálfgerða samkeppnisaðila M bílanna frá BMW, en fara aðrar leiðir heldur en BMW menn og kjósa að nota minni vélar og turbo (og superchargera kannski líka?) til að ná fram kraftinum. Eru oft í því að púsla svolítið, taka drif úr þessum BMW og vél úr þessum. Voða færir kallar sem sérhæfa sig í BMW.

Re: Samskipti Íslendinga við stórveldin frá 1918 og fram til heimsstyrjaldar 1939.

í Sagnfræði fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Verst að þetta var ekki lengra, ég var alveg dottinn inn í þetta.

Re: VW R32

í Bílar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Spyrnan er nú ekki alltaf allt, þetta er líka voðalega fínt að innan, fyrir utan það að alltaf þegar ég hef þurft að kaupa hluti þá hafa þeir verið merktir Audi og það hafa verið stýrisendi og svissbotn.

Re: VW R32

í Bílar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þeir hafa nú hisst og spyrnt nokkrum sinnum, en það er svolítið síðan. Endilega að líta í þau mál.

Re: VW R32

í Bílar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
2003, alveg orginal bara. Elsku ofdekraða elskan mín, svona oftast amk.

Re: VW R32

í Bílar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta er sá með ljósa leðrinu úr Hafnarfirðinum? Ég á þennan með svarta leðrinu úr firðinum.

Re: VW R32

í Bílar fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Get bara sagt ykkur eins og er, steiiiinliggur. Hringtorg eru það besta á þessum bíl.

Re: Suddalegur leikmaður

í Manager leikir fyrir 16 árum, 7 mánuðum
En bara 6 í long shots, þarf að vera ansi nálægt þá.

Re: Sean Faris

í Sjónvarpsefni fyrir 16 árum, 7 mánuðum
http://www.imdb.com/name/nm0267511/ Sjónvarpsþáttarseríunum: “Reunion” og “Life as we know it”

Re: Stanslaust ósætti

í Manager leikir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Það gerist oftast þegar þeir eru með svipaðan persónuleika, en eins og ég sagði þá virðist þetta ekki tengjast tudoring beint.

Re: Þarf hjálp vegna work Permit

í Manager leikir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Eru að ég held alltaf 3 ár hjá “Work Permit” liðum. Málið er frekar að reyna að velja sterkustu deildina sem í boði er, að mínu mati Pólland af þessum lista. Af “Work Permit” löndunum þá er Belgía t.a.m. hvað sterkasta deildin.

Re: S60R

í Bílar fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Ef maður vill vera eins og Björgvin Halldórs!

Re: Manager tölurnar ykkar

í Manager leikir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
FM08 hjá West Brom: 15 4 16 17 20 17
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok