Stórfyrirtækið er að skaffa fólki VINNU, þar græðir fólk. Afleidd störf, þ.e. þjónusta við fyrirtækið skapar VINNU, þar græðir fólk líka. Þetta snýst ekki um það hversu mikið stóriðjan skapar með því að vera þarna, sem er jú, örugglega ekki nóg, málið er að fólk fær, jú, einmitt VINNU. Ferðaþjónusta skapar ekki næga vinnu til að vega upp á móti stóriðju. Hvernig hljómar svo sagan úr hinum bæjunum? Er fólk ósátt við aukna þjónustu og aukna vinnu bæjarbúa? Gróðinn er ekki eingöngu mældur í...