Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Er hvergi hægt að fá transfer update fyrir FM 09

í Manager leikir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Held að það komi ekkert fyrr en glugginn klárast, það eru nú ennþá stór kaup sem hanga í loftinu.

Re: er ekki komið nýtt patch með nýju leikmannakaupunum?

í Manager leikir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
nennir enginn að gefa út patch þar sem stórt nafn gæti farið annað á morgun og patchið yrði úrelt.

Re: Honda civic EG6 B20

í Bílar fyrir 15 árum, 6 mánuðum
aha tu findin

Re: IFK Göteborg

í Manager leikir fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Varð vörnin þín samt ekkert betri? Ert náttúrulega (að mig minnir) bæði með Ragnar Sigurðsson og Mattias Bjarsmyr en þeir eru kannski ekkert neitt heimsklassa í 2008?

Re: Draumalandið

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Stórfyrirtækið er að skaffa fólki VINNU, þar græðir fólk. Afleidd störf, þ.e. þjónusta við fyrirtækið skapar VINNU, þar græðir fólk líka. Þetta snýst ekki um það hversu mikið stóriðjan skapar með því að vera þarna, sem er jú, örugglega ekki nóg, málið er að fólk fær, jú, einmitt VINNU. Ferðaþjónusta skapar ekki næga vinnu til að vega upp á móti stóriðju. Hvernig hljómar svo sagan úr hinum bæjunum? Er fólk ósátt við aukna þjónustu og aukna vinnu bæjarbúa? Gróðinn er ekki eingöngu mældur í...

Re: Draumalandið

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það væri alveg frábært ef ferðaþjónusta gæti skapað 2-3000 störf, en það er bara ekki að fara að gerast. Þegar þú talar um að vera vel upplýstur og vita meira en aðrir og að þú sért einfaldlega að upplýsa aðra og að leiðrétta ranghugmyndir þeirra. Hvernig ætlar þú að byggja upp bæjarfélag í kringum ferðaþjónustuÐ Kísilverksmiðja er nú bara gott mál og ekkert út á það að setja, en hversu stóra kísilverksmiðju er hægt að opna? Bæirnir höfðu alltaf fiskvinnslu í landi sem skapaði störf en núna...

Re: Leikmenn

í Manager leikir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nákvæmlega það sem þeir eru að segja hérna fyrir neðan, góður feeder club og svo er hægt að finna fría leikmenn. Síðan er það nú þannig að þegar þú ert svona neðarlega þá eru leikmennirnir oft svipað lélegir hjá öllum liðum. Ég fór þá leið að fá mér gott æfingakerfi, fína þjálfara og 19-20 physio lækni til að halda þessum bestu leikmönnunum mínum heilum. Það breytti öllu og þá tókst mér að taka Vauxhall Motors upp um deild á fyrsta tímabili og þeim var spáð 22 eða 23 sæti, þannig að...

Re: Draumalandið

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það virðist vera rosalega auðvelt fyrir þig að tönglast á því að við séum illa upplýst og það sé alltaf eitthvað betra í boði, grasið hinumegin við girðinguna er alltaf grænna, er það ekki? Þannig er bara mál með vexti að ef að þetta blessaða álver væri ekki þarna fyrir austan þá væri ekki verslun og þjónusta í boði (í hæfilegri fjarlægð) fyrir fólkið í smærri byggðarfélögunum í kringum álverið. Þetta kemur auðvitað afskaplega illa niður á sumum fyrir austan, eins og t.d. fólki á Egilsstöðum...

Re: k&n sía í lexus is 200

í Bílar fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Short Ram inntak frá AEM, þá er sveppasían ofarlega í húddinu, en ekki niðri í stuðara. Ég er með svona í mínum bíl, reyndar frá öðrum framleiðanda en er voða hrifinn. http://www.aempower.com/ViewProduct.aspx?ProductID=449 Short Ram inntak frá Fujita er líka voða töff, kannski örlítið dýrara samt. http://www.f5air.com/contact.html http://www.f5air.com/images/complete_parts/sr2401.JPG Það er alveg rosalega auðvelt að setja svona short ram inntök í bíl, maður er kannski 10-15 mínútur að setja...

Re: Draumalandið

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það er auðvitað ekkert það besta í heimi að fá Álver, en það er þó eitthvað. Ég er ættaður að austan og stór hluti fjölskyldunnar minnar býr þarna og þau eru svo ánægð með álverið fyrir austan þar sem það kom og bjargaði efnahag litlu bæjarfélaganna þarna í kring. Það var bara enginn tími til að finna hina fullkomnu töfralausn, hið fullkomna sprotafyrirtæki með vinnu fyrir fleiri hundruð manns er ekki komið á laggirnar sísvona eins og álveri. Frystihúsin á svæðinu eru flestöll horfin,...

Re: Deducted points

í Manager leikir fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Pæla samt í því hversu reiðir menn myndu vera þegar eitthvað celebið myndi fara í 2 ára leikbann fyrir eiturlyfjamisnotkun =] Jafnvel bara í alvörunni líka, eitthvað screenshot flakkandi um netið af Messi þar sem verið er að tengja hann við lyfjamisnotkun.

Re: Einn fáránlega góður!

í Manager leikir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
þetta er nú bara laaangbesti gæi sem maður hefur séð, kemur bara upp 1-2 svona á hverjum 10 árum í hverju seivi.

Re: Einn fáránlega góður!

í Manager leikir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
AC Milan virðast alltaf hitta á bestu kallana. Í mínu seivi þá er Milan einmitt með remake gaur, besta varnarmann sem ég hef séð PUNKTUR. Síðan í nýjasta seivinu mínu þá eru þeir með einhvern sjúkan sóknarmann.

Re: bráðvantar DL

í Manager leikir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
sammála, hann er rosalegu

Re: Squad harmony

í Manager leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég er búinn að vera í veseni með harmonyið líka. Var alltaf ótrúlega gott fyrst en svo minnkaði það hratt. Ég fór bara og seldi alla kalla sem voru ekki sáttir með sína stöðu í liðinu, sama hversu góðir þeir voru. Það virkaði og núna er allt á uppleið aftur.

Re: Óskast: Felgur undir Ford Mustang.

í Bílar fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Myndi bara leita á netinu og athuga hvort þú getir ekki flutt svona inn. Orginal felgurnar með þessu lúkki heita “Torq Thrust II (tvö)” búið til af “American Racing” og það er alveg hellingur til af replicum og orginal felgum sem hægt er að fá úti. Minnir að 17" stykkið af orginal felgunum kosti nýtt c.a. 25.000 kall úti.

Re: Markvörður í '08

í Manager leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Benoit Costil að sjálfsögðu

Re: Physios

í Manager leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Amk er það þannig í FM09 að stórliðin hafa leyft mér að hafa 3 á meðan smærri úrvalsdeildarlið hafa bara leyft manni að hafa 2. Hafðu 2-3 og hafðu þá góða.

Re: Framtíðin?

í Manager leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Maður verður einhvernvegin að efast um það eftir að hafa séð marga góða managera klúðra liðunum sínum. Ætli hann myndi ekki svo fara frá liðinu og taka við landsliði Nígeríu, svona ef allt gengi eftir.

Re: Framtíðin?

í Manager leikir fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Finnst furðulegast hvað deildir verða jafnar með tímanum og þá sérstaklega sú enska. Sjaldan sem léleg lið verða að góðum liðum, nema þá kannski það sem maður stjórnar sjálfur, á meðan það er frekar algengt að sjá stóru liðin fara niður. Ég var kominn á 2030 í 08 og þá voru Chelsea, Man Utd, Liverpool, Newcastle og Everton öll farin niður á sama tíma.

Re: FM09 - Góð Regens

í Manager leikir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Vitor er rosalegur, verst bara hvað hann er mikill hálfviti. Plús ambition og mínus sportsmanship eru bara vandræði.

Re: FM09 - Góð Regens

í Manager leikir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Einmitt svipað hjá mér, alveg gomma af bakvörðum og nokkrir miðverðir, fátt annað.

Re: Q.P.R

í Manager leikir fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ragnar Sigurðsson er með 7,6 í meðaleinkunn hjá mínu QPR liði. Síðan eru miklir gullmolar í Sænsku deildinni, t.a.m. Patrik Ingelsten.

Re: Brotin felga!!!

í Bílar fyrir 15 árum, 11 mánuðum
En hefuru ekki farið og talað við gæann? Þoli ekki svona á Íslandi hvað menn virðast komast oft upp með að þjónusta illa og þurfa ekki að borga fyrir það, þá er ég að meina bara almennt.

Re: Brotin felga!!!

í Bílar fyrir 15 árum, 11 mánuðum
nú? brotnaði upp úr felgu hjá mér og eftir að hann lagaði það var ekki að sjá að nokkuð hefði einhverntíman komið fyrir, var geeeðveikt vel gert og á góðu verði. Fyrsta skipti sem ég heyri slæma sögu af felgur.is.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok