Reyndar þá er þetta meira Ísrael að kenna. Palestínumenn voru búnir að koma sér vel fyrir þarna í landinu og höfðu átt heima þarna í tugi ára en einn daginn koma Ísraelar og bara “við áttum þetta land fyrir 2000 árum, drullist í burtu”. Dálítið vitlaust, er það ekki? Alveg eins og England færi bara að taka valin héruð úr Frakklandi eða Pólland og Danmörk færu að heimta landsvæði aftur síðan á 15 og 16 öld.