já, en það er allt annað concept amerískum fótbolta og hokkí. í amerískum fótbolta er leiknum skipt niður í hólf og leikmenn einbeita sér eingöngu að því að koma boltanum áfram um 10 yarda og leikurinn er stöðvaður á milli og leikmenn þurfa strax að fara að einbeita sér að næstu sóknaruppstillingu. í hokkí er aftur á móti mun hraðara flæði í leiknum og leikmenn einbeita sér eingöngu að leiknum en mun minna að uppstillingu (allvegana miðað við amerískann fótbolta). Frekar greinilegur munur,...