Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: (Ísland) dauðadæmt? - Álver í Helguvík

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
En þrátt fyrir að ccp afli meiri tekna en álverið þá getur ekki hver sem er fundið upp frábærann leik og grætt “böns of monní” á honum. Svona hugbúnaðarþróun er bara svo mikil áhætta á meðan álverið er pottþéttur gróði. Samt fylgjandi þessu og styð það að staðið verði við bakið á hátæknifyrirtækjum.

Re: Bræðurnir Ormsson og Nintendo-svikamyllan

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Fullkomlega sammála. Wii er það mikið breakthrough í tölvuleikjum að Ormsson þurfa bara að fara að taka til í skipulaginu hjá sér og hætta okri og kjánaskap. Hljóta bara að átta sig á því að þeir eiga eftir að græða mest á Wii og eiga líka eftir að moka út bílförmum af henni ef að þeir markaðssetja hana rétt og selja á réttu verði.

Re: Murcielago

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
virðist ekki vera scoop, heldur bara eitthvað brot í húddinu upp á coolið r sum.

Re: Pagani

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hvað er fake við myndina?

Re: Pagani

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Alveg eins og Koenigsegg CCX og Bugatti Veyron eru meiri bílar heldur en S7?

Re: FGN

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
bara öll lönd utan Evrópu

Re: Iceland MotoPark

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þá verð ég víst bara að vita það næst, en þetta er SAMT nálægt Grindavík.

Re: shut up

í Call of Duty fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Var ekki á ströndinni nei.

Re: Iceland MotoPark

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
nú fer ég aldrei til Grindavíkur, en ég leyfi mér að efast um að þú sért lengi að keyra í Lónið frá Afleggjaranum.

Re: shut up

í Call of Duty fyrir 18 árum, 11 mánuðum
kannski af því að þetta á að vera MP44 en teiknarinn kann ekki að teikna þær? finnst líka skrítið að það sé verið að tala um Rommel á ströndinni, var ekki neitt rosalega mikið á ströndinni.

Re: Góður ,,free transfer'' gaur

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
einmitt þegar ég fann þennan 13 ára þá var annar sem var 14 ára og nokkrir 15. Þessir 15 ára voru bara með tölur á við þokkalegustu leikmenn í úrvalsdeildinni þannig að já, maður hefur tekið eftir þessu.

Re: Góður ,,free transfer'' gaur

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hann var regen og tölurnar voru íslenskar :) en var auðvitað bara 13 ára en samt með hátt í determination þannig að hver veit hvernig hann hefði endað.

Re: Góður ,,free transfer'' gaur

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þú veist að það koma nýir leikmenn inn, annars eru alveg til 15 ára gaurar í leiknum. Ég fann einu sinni 13 ára gaur hjá FH.

Re: Úrdráttúr úr Djöflaeyjunni?

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
horfðu bara á myndina

Re: Yes...

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
það væri kannski eitthvað sem hægt væri að nota launin sín í :D myndi bara hafa ákveðna summu sem svona budget til að borga sektir þegar maður verður alveg klikkaður. Þannig möguleiki myndi líka eins og þú segir, róa mann niður.

Re: Glænýr Ford GT í götunni minni

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
jam, Brimborg var að fá sinn í dag en Bílabúð Benna fékk svona bíl til landsins fyrir 3 vikum að mig minnir. Glæsilegur bíll samt.

Re: Yes...

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það væri líka gaman ef að stjórnin gæti beitt sér í þessum málum, eins og kom einmitt fyrir hjá ÍR í íslenska boltanum í dag :) Láta bara færa svona asnakalla í neðri deildirnar.

Re: Glænýr Ford GT í götunni minni

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
En fóru ekki flestir og sáu hann í Bílabúð Benna? Slappt að umboðið fái hann svona langt á eftir þegar flestir eru búnir að fara að skoða.

Re: Wigan 2004-2005

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
mjög skemmtileg grein og gaman að fá að sjá þarna byrjunarlið og uppstillingu.

Re: Iceland MotoPark

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
svo er það auðvitað í umræðunni, það sem ég heyri samt oftast er víst það að öryggiskröfur séu svo svakalegar. En finnst það samt slök ástæða.

Re: Dodge Stealth 1994?

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
fer alveg eftir því hvernig ég haga mér :) 10-13 í fallegum akstri og 16-18 í unglingaakstri :) Hef samt alveg náð honum niður í 7-10 til Keflavíkur með cruise á bara.

Re: 07

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Betri samskipti við leikmenn og miklu mun fleiri spurningar frá blaðamönnum. Það er númer 1,2 og 3.

Re: Yes...

í Manager leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Kom svipað fyrir mig. Ég var Köln á móti Bayern og var í úrslitaleik í svona “meistari meistaranna” bikarkeppni sem er bara eiginlega strax þegar leiktíðin byrjar. Ég átti 7 skot á markið á móti 2 Bayern. Komst í 1-0 en svo skora Bayern úr báðum sínum skotum í endann og vinna 1-2. Fór dálítið í mig.

Re: Dodge Stealth 1994?

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
skjóta á svona 14-18 í Unglingaakstri.

Re: Mitsubishi evo

í Bílar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég fíla þennan bíl, flott að sjá hann svona reiðann!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok