Ertu þá að meina til að skipta í þegar þú ert kominn yfir? Ég nota allavegana alltaf 4-2-4 taktík þar sem 2 miðjumenn hlaupa aftur, AML og AMR og svo 2 frammi. Síðan þegar ég kemst yfir og er að vinna tek ég bara oftast annan sóknarmanninn út og set 1 DMC inn til að þétta smá, en breyti engu öðru. Var eitthvað að vesenast með að spila varnarbolta en það endaði alltaf með því að ég var sólaður og fékk á mig mark. Málið er bara að á meðan þú ert í sókn er hitt liðið að sjálfsögðu ekki í sókn...