Eina rétta svarið er það sem WoodenEagle sagði, byrja með “slök” lið þar sem þarf að hafa smá fyrir hlutunum. Svo er oft gott að skoða meðaleinkunnir og markaskorun leikmanna í deildinni sem þú ert í, deildinni fyrir neðan eða deildum sem eru í svipuðum styrkleika í öðrum löndum og reyna að kaupa þá sem eru að skila flottum einkunnum. Velja kannski meðal gott, lið í Premiership eða Championship og gera góða hluti með þau. West Ham, West Brom, Leeds og Norwich eru fín. Svo er oft gott að...