Vonandi fá Canon og Nikon álvöru samkeppni með þessu. Er það ekki rétt að ef flagan er minni þá verður viewfinderinn dekkri, (og) eða minni? Skv. photo.net (hér er átt við D30): > The image seems smaller (a lot) and dimmer (a little) than that of the EOS-3. Hvað segja D30/D60 notendur, er viewfinderinn dekkri en í 35mm? Ef svo er, er mikill munur? Verður raunin sú að menn fara að treysta á LCD skjáinn algjörlega á endanum? Kobbi p.s. Fín grein, ég hafði ekkert heyrt um þetta.