10D hefur 3 mismundandi algrím til að ljósmæla (35 area eval, center weighted, partial) sem hægt er að velja manual. 300D hefur auto sem sennilega velur á milli þessara þriggja. 10D tekur 3 ramma á sec hefur buffer fyrir 9 myndir. 300D tekur 2.5 og hefur buffer fyrir 4. Persónulega finnst mér 4 myndir í buffer of fáar. 10D er þyngri og á að vera sterkbyggðari. 10D getur tekið hæst á ISO 3200 en 300D á 1600 en deila má um hversu nothæft 3200 ISOið er. Svo er 10D nátturulega dýrari. Annars...