Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Vil kaupa Riddle of Steel RPG-inn

í Spunaspil fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já, það er rétt. Ég er reyndar ekki búinn að skoða ebay, en vil það helst ekki. En hver veit nema það sé sniðugt. Mig langar bara í “hard copy” ég nenni aldrei að nota .pdf bækur til að spila með.

Re: Vil kaupa Riddle of Steel RPG-inn

í Spunaspil fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já, ég er bara að hafa alla anga úti. Það er bara yfirleitt erfitt að finna þetta, á internetinu eða annað… :P

Re: Hvað eruð þið að spila núna?

í Spunaspil fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Svolítið á milli “campaign-a”. Dogs in the vineyard. Eh, annaðhvort það í næstu viku eða Warhammer FRP, eða All flesh must be eaten held ég?

Re: Þið mælið með...

í Spunaspil fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég myndi skoða rpg.net líka. Jafnvel Boardgamegeek.com . En best væri að prófa áður en þú kaupir, annaðhvort á næsta mini-móti, með vinum eða nýjum hóp. En allra mikilvægast er að þér semji vel við fólkið sem þú spilar með, ef þú myndir hanga með þeim yfirleitt ofv. D&D og World of darkness eru vinsæl hérna, þannig að það er auðveldara að finna spilara þar. En smekkur manna er mjög misjafn, ég er ekkert alltof hrifinn af þeim, en það eru margir og skemmta sér vel í þeim. Cyberpunk 3.0? Ég...

Re: Skúli Tyson VS Árni úr Járni.

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hver er eiginlega Skúli Tyson? Ég veit vel hver Árni er, og það væri ekkert grín að fara upp á móti honum. Hvort sem það væri box/MMA/muay thai. Þessi Skúli þyrfti að vera mjög góður.

Re: Sítt hár

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég var einmitt að pæla í þessu um daginn. Mig langaði rosalega til að láta snoða mig en ég myndi líta út eins og geimvera með útstæð eyru. Það er þægilegra að vera með stutt hár, en það eru margir sem stunda þetta með sítt hár, ekki láta það stoppa þig í því að æfa. :D

Re: MMA?

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta eru ekki tvær æfingar á sama tíma. Þetta er yfirleitt blanda af bæði. Eða MMA með áherslu á kickboxi kannski t.d.

Re: Subway

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég er sammála því að maður hefur séð mun betri þjónustulund í sumum öðrum löndum. Ég hef unnið í þjónustu störfum og ég veit að viðskiptavinir geta verið mjög leiðinlegir, hinsvegar getur starfsfólks verið slæmt líka og sumt þess á það til að nöldra yfir ótrúlegustu hlutum. Viðskiptavinir eru allir svo vitlausir vegna þess að þeir vissu ekki hvernig það átti að láta afgreiðsluna ganga sem hraðast, sem er varla hægt að ætlast til. Hinsvegar eru flestir viðskiptavinir mjög þægilegir og...

Re: Call Of Cthulhu

í Spunaspil fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Uh, nei. Ekki feis. Þetta er góður punktur. Þessi framkoma í gegnum tíðina er fyrir neðan allar hellur.

Re: Min Max.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sammála, ég fíla þessa prestige classa ekki neitt.

Re: Min Max.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Nei, vá. Þetta var ekki alveg það sem ég vildi. Já, einmitt. Það er rétt að sum kerfi bjóða meira upp á að min maxa en önnur. Call of Cthulhu t.d. þá einfaldalega þarftu þess ekki. Þú getur verið góður í einhverju alveg burtséð frá hversu góðir stattarnir eða annað á characternum eru. Í GURPS hinsvegar, þá er ég oft heillengi að leika mér að punktana til að fá út það sem ég vil. Ég oftast byrja með einhverja grunnhugmynd. T.d. Mig langar í Sérsveitarmann sem er “sniper”. OK, flott. Ég leyfi...

Re: Min Max.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já, ég nota “munchkin” bara í þeirri skilgreiningu að þeir eru ekki gerðir eingöngu fyrir bardaga. Bara saklaus slangur hjá mér. Enginn dómur innifalin í því, þó fólk vilji gera charactera byggða á því. Líklega væri “combat monster” betri skilgreining þarna hjá mér.

Re: Min Max.

í Spunaspil fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þarf greinilega ekki mikið cue til þess :S

Re: Hvað er besta Campaign/Story arc sem þið hafið spilað í spunaspili?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég bara veit ekki alveg :( En Call of Cthulhu á spunamótinu var helvíti gott.

Re: mathematical problem wit da n00bs

í Spunaspil fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jáhá… huh?

Re: Sci-Fi rpg á mini mótum?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það er sko margt fleira en Star wars og star trek í sci-fi. Ég mæli með að fólk kynni sér þetta betur :D En ég er meira en til í sci-fi.

Re: LFG

í Spunaspil fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég og Pedro kallinn höfum allavega verið að reyna að setja saman hóp, reyndar aðallega Call of Cthulhu. …En ég er í rvk.

Re: kall

í Spunaspil fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Vá, gert grín af spunaspilum. Ég allavega get sagt að ég var tekinn.

Re: Hrapföll og hlátur...

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já, ég er alltaf að lenda í lélegum (einu sinni eða tvisvar) Vampire leikjum, þar sem allir metagame-a, og munchkinast eins ég veit ekki hvað. … “You're sitting in a bar, suddenly you see some guys with guns walk in…”

Re: Hrapföll og hlátur...

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég var að skoða þessar bækur, í nexus, fyrir World of darkness, Second sight, Skinchangers og Precinct 13. Þær litu rosalega flott út. En ég hef aldrei stjórnað WoD né spilað það eitthvað rosalega mikið, þannig að þær urðu ekki fyrir valinu, hver er reynsla fólks af þessum bókum? Ég væri spenntur fyrir að prófa þetta. Kannski campaign sem byrjar með spilurunum mennskum að uppgötva ‘supernatural’ heiminn. Svo kannski færa sig yfir í Vampire, werewolf eða mage.

Re: (Vantar) Call of Cthulhu CCG

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
http://catalog.chaosium.com/default.php?cPath=40 ?

Re: Hero system

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Takk fyrir svarið… Hvernig undirbúnings þarfnast það frá stjórnandanum? Er ekki svipið mikið mál að búa til character eins og GURPS, mér sýnist vera til forrit til að hjálpa manni, er það gott?

Re: Vantar fleiri spilara fyrir Call of Cthulhu

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Við erum komnir með nokkra spilara en einn eða tveir í viðbót væri ekki verra. Þetta er allt að koma saman og því lítið vesin fyrir fólk að koma að núna.

Re: Hrapföll og hlátur...

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég er einmitt spenntur fyrir svona hunters campaign í world of darkness. Þó ég myndi örugglega gera það í GURPS :). Góð saga :D

Re: Dex negation?

í Spunaspil fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Það er svolítið langt síðan ég hef verið að grúska í D&D reglunum. En ég myndi halda að ef þú notar þetta, að menn séu í raun hjálparlausir í entangle, og web ofv. Þá ertu að gera þessa galdra og slíkt alltof öflugt. T.d entangle er 1sta level galdur og ætti ekki að vera eitthvað automatic kill. Ef það hjálpar þá getur þú ímyndað þér að manneskjan sé föst í stað en geti samt hreyft sig þar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok