Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

108 - Damien (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Þegar sonur lúsífers kemur til South Parks, er afmælisveisla Cartmans slegið út með bardaga milli góðs og ills. Persónur í þessum þætti: Wendy Testaburger, Eric Theodore Cartman, Pip, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Stanley Marsh, Clyde, Mr. Garrison, Mr Hat, Tokin, Damien, Chef, Jesus Christ, Craig, Poofy, Bebe, Butters, Satan, Jimbo Curnz, Ned Grublanski, Father Maxi, Counselor Mackey, Sharon Marsh, Wendy Testaburger, The Mayor. Hvernig Kenny deyr: Jimbo Curnz skýtur hann vegna...

107 - Pinkeye (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Um hrekkjavökuna, mistök við krufningu breyta íbúum South Parks í heilaétandi skrímsli, sem truflar hrekkjavökubúningakeppnina og gott eða grikk ferð strákanna. Persónur í þessum þætti: Eric Theodore Cartman, Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, Kenny McCormick, Marty (líkhús gaur), Ms Crabtree, Mr. Garrison, Mr Hat, Wendy Testaburger, Bill (bekkjarfélagi), Fossie (bekkjarfélagi), Terrence Mephesto, Mrs Cartman, Chef, principle Victoria, Clyde, Adolf Hitler, Puffy the Bear, Tina Yuthers,...

101 - Aborted Dinner Date (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: George W. Bush lendir í vanda þegar hann hefur lofað konu sinni formlegri kvöldmáltíð en þarf síðan að hafa aðra kvöldmáltíð með fólki sem er með fóstureyðingum og þeim sem eru á móti fóstureyðingum. Hann fattar upp á því “snjöllu” ráði að hafa þessar kvöldmáltíðir á sama tíma. Ef maður þekkir hann rétt, þá á allt eftir að fara í háaloft. Málefni: Fóstureyðingar Persónur: Maggie Hawley, Laura Bush, George W. Bush, Karl Rove, Princess Stevenson, Larry O'Shea. Gestapersónur: Felix...

106 - Death (4 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Á meðan foreldrar þeirra eru utanbæjar að mótmæla uppáhaldsþættinum þeirra, Terrence og Phillip, kemur Dauðinn í heimsókn til South Parks. Persónur í þessum þætti: Stanley Marsh, Randy Marsh, Sharon Marsh, Shelley Marsh, “Afi” Marsh, Terrence, Phillip, Kyle Brofslovski, Ike Moisha Brofslovski, Sheila Brofslovski, Eric Theodore Cartman, Wendy Testaburger, Clyde, Pip, Tokin, Butters, Terrence Mephesto, Bebe, Mr. Garrison, Mr Hat, Kenny McCormick, Chef, Jesus Christ, The Mayor, John...

105 - An elephant makes love to a pig (3 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Strákarnir reyna að blanda fíla- og svínagenum saman og erfðafræðingur bæjarnins býr til illan klóna frá genum Stans. Persónur í þessum þætti: Kenny McCormick, Eric Theodore Cartman, Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, fíll Kyles, Ms Crabtree, Mr. Garrison, Mr Hat, Bebe, Clyde, Tokin, Pip, Terrence Mephesto, Shelley Marsh, Jesus Christ, svínið Fluffy, Alfonse Mephesto, Kevin (aðstoðamaður Mephestos), Chef, Elton John, klóni Stans, Tom (fréttamaðurinn), Officer Barbrady, Jimbo Curnz,...

Um 5.seríuna, bíómyndina og enda South Parks (5 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Matt Stone og Trey Parker sögðu í beinni útsendingu að 5.sería byrjar í Júní! Þeir sögðu líka að engar áætlanir væru að gera nýja bíómynd því þeir óttuðust það að ef hún væri ekki eins góð og hin, þá myndi fólk sjá eftir að hafa líkað við hina(ég veit að þetta er ekki vel orðað en þeir orðuðu þetta svona). Þeir ætla að enda South Park með því að drepa allar persónurnar smá saman og enda þannig þáttinn. Þið getið verið óhrædd í bili því þeir sögðu líka að þeir ætluðu að stoppa þegar þættirnir...

104 - Big Gay Al's Big Gay Boat Ride [Breytt 09.06.01] (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Þegar Stan lærir að hundurinn hans sem heitir Sparky er samkynhneigður, tapar hann viljanum til að spila í stóra heimaleiknum í rúgbý, þangað til Big Gay Al bjargar málunum. Persónur í þessum þætti: Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, Kenny McCormick, Eric Theodore Cartman, hundurinn Sparky, Pip, Chef, Tokin, Jimbo Curnz, Ned Grublanski, Clyde, Mr. Garrison, Mr Hat, Bebe, Jesus Christ, Carl (launmorðingi), Big Gay Al, The Mayor, Officer Barbrady, Mrs Cartman, Butters, Ike Moisha...

103 - Volcano (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Dularfull skepna sem heitir Scuzzlebut ógnar veiðihelgi strákanna með Jimbo og Ned. Persónur í þessum þætti: Eric Theodore Cartman, Mrs Cartman, Kenny McCormick, Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, Ned Grublanski, Jimbo Curnz, Randy Marsh, Chef, The Mayor, Johnson (fyrrverandi starfsmaður bæjarstjórans, var rekinn í þessum þætti), Ted (tók við af johnson), Mr. Garrison, Mr Hat, Scuzzlebut, Patrick Duffy. Athugasemdir: Scuzzlebut þurfti ekki að flytja þá yfir; kvikan hefði ekki brætt þá....

102 - Weight Gain 4000 (10 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Lýsing: Cartman undirbýr sig undir það að birtast í sjónvarpinu með frægum spjallþáttastjórnanda, á meðan Mr Garrison og Mr Hat hefna sín vegna atburðs sem gerðist í æsku. Persónur í þessum þætti: Eric Theodore Cartman, Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Wendy Testaburger, Butters, Pip, Tokin, Mr. Garrison (yngri), Mr Hat, The Mayor, Chef, Kathy Lee Gifford(-Epstein), Mrs Cartman, Ms Crabtree, Bebe, Clyde, Jimbo Curnz, Officer Barbrady, Geraldo. Hvernig Kenny deyr: Þegar Mr....

That's My Bush frumsýning í kvöld (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Í staðinn fyrir hið venjulega South Park í kvöld, mun ComedyCentral frumsýna That's My Bush. Þeir sem ná ComedyCentral (örugglega ekki margir), geta horft á þáttinn klukkan 22:30 á Austur-Bandarískum tíma.

101 - Cartman gets an anal probe (5 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Lýsing: Þegar geimverur koma til South Parks, eldviðrekstur og limlestingar á kúm eru bara hluti af því sem gerist þar. Persónur í þessum þætti: Eric Theodore Cartman, Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, Kenny McCormick, Ike Moisha Brofslovski, some aliens, Chef, Ms Crabtree, Ms Crabtree, The farmer, Butters, Clyde, Tokin, Mr. Garrison, Mr Hat, Pip, Wendy Testaburger, cows, Mrs Cartman, Cartman's kitty. Athugasemdir varðandi þáttinn: Þetta er fyrsti þátturinn sem birtist í sjónvarpi og þeir...

Leikaraskrá fyrir That's my Bush (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég fann eina leikaraskrá fyrir þáttinn That's my Bush, þáttinn sem Matt Stone og Trey Parker eru að vinna að. Hér er hún: Timothy Bottoms …. George W. Bush John D'Aquino (I) …. Larry Carrie Quinn Dolin …. Laura Bush Kurt Fuller …. Karl Kristen Miller …. Princess Marcia Wallace …. Maggie

South Park tilnefnt til verðlauna! (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
South Park fékk tilnefningu á fimmtándu árlegu afhendingu Amerísku Gamanverðlaunanna (American Comedy Awards) sem “fyndnustu teiknuðu grínþættirnir” (Funniest Animated TV Series, erfitt að þýða) ásamt King Of The Hill og Simpson Fjölskyldunni. Hátíðin verður á Comedy Central þann 25. Apríl. Umræða á korknum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok