Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

218 - Prehistoric Ice man (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Kyle og Stan finna fornaldarmann en láta síðan Mephesto fá hann til að rannsaka. Þeir rífast samt vegna þess að þeir eru ósammála yfir því hvað hann skyldi heita og verða óvinir. Persónur í þessum þætti: Kenny McCormick, Eric Theodore Cartman, Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, David Attenburough-eftirherma, Larry (líka undir Steve og Gorak), The Mayor, Johnson, Alfonse Mephesto, Kevin, Officer Barbrady, Tom (fréttamaður), Lesley, Bob, Calvin, Little-Buck, lestarstjórinn. Hvernig Kenny...

217 - Gnomes (3 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Harbucks kaffi er að opna kaffihús í South Park og það gæti gert Tweek gjaldþrota. Hann bregður á það ráð að nota strákana til að flytja ræðu um málið og sannfæra nefndina um að stór fyrirtæki séu að eyðileggja Ameríku. Ætli honum takist það? Persónur í þessum þætti: Pip, Eric Theodore Cartman, Tokin, Clyde, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Stanley Marsh, Terrence Mephesto, Mr Garrison, Mr Hat, Wendy Testaburger, Bebe, Tweak Tweek, John Postum, Mr Tweek, Officer Barbrady, Ms Tweek,...

216 - Merry Christmas Charlie Manson (4 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Stan laumast til Nebreska yfir hátíðirnar en þar hitta þeir Charlie Manson. Hann kennir þeim lexíu sem þeir eiga ekki eftir að gleyma í langan tíma. Persónur í þessum þætti: Shelley Marsh, Sharon Marsh, Randy Marsh, Stanley Marsh, Mrs Cartman, Sheila Brofslovski, Eric Theodore Cartman, Kyle Brofslovski, Gerold Brofslovski, Stuart McCormick, Kenny McCormick, Ms McCormick, Harold Cartman, Grandma Cartman, Uncle Stinky, Lisa, Cousin Fred, Cousin Alexandra, Fat Bob, Jimmy, Great Grandma...

215 - Spooky fish (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Skrítnir hlutir er að gerast á Hrekkjavöku í South Park eins og að dularfullur fiskur er að drepa fólk og þeir uppgötva aðra vídd sem er ill. Persónur í þessum þætti: Ms Crabtree, Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Evil Eric Theodore Cartman, Sharon Marsh, Aunt Flo, Shelley Marsh, Eric Theodore Cartman, Randy Marsh, Stuart McCormick, Kevin McCormick, Kenny McCormick, Ms McCormick, Officer Barbrady, Terrence, Phillip, Kitty, Hvernig Kenny deyr: Gullfiskur nær taki á...

214 - Chef Aid (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Chef er handtekinn fyrir að áreita stórt hljómplötufyrirtæki og settur í fjögurra ára fangelsi. Strákarnir ætla að bjarga honum með því að halda tónleika. Persónur í þessum þætti: Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, Eric Theodore Cartman, Kenny McCormick, Tokin, Mr Garrison, Mr Twig, Butters, Chef, forstjóri Capitalist records, Gerold Brofslovski, Johnny Cochran, Judge Moses, Dr Doctor, Derek Maulz, Sir Elton John, Sheila Brofslovski, Meatloaf, Ms Crabtree, Rick James, The Mayor,...

213 – Cowdays (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing:<br> Kúadagar eru í gangi í South Park þessa stundina en allt í einu byrja kýrnar að hverfa. Stan og Kyle senda inn keppanda sem heitir Ming Lee til að vinna inn peninga fyrir Terrence og Phillip dúkkum þar sem Cartman gat “ekki” einhverra hluta keppt.<br> Persónur í þessum þætti:<br> Tom, Mary, Bob, The Mayor, Johnson, Ned Grublanski, Jimbo Curnz, Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, Eric Theodore Cartman, Kenny McCormick, Sheila Brofslovski, Gerold Brofslovski, Halfy, Officer Barbrady,...

212 - Clubhouses (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Strákarnir byggja klúbbhús til að heilla stelpurnar, og Stan reynir að bjarga hjónabandi foreldra sinna. Persónur í þessum þætti: Tokin, Terrence Mephesto, Pip, Clyde, Stanley Marsh, Eric Theodore Cartman, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Wendy Testaburger, Bebe, Randy Marsh, Terrence, Phillip, Sharon Marsh, Fat Abbot, Rudy, Mrs Cartman, Mr Garrison, Mr Twig, Butters, Craig, Counselor Mackey, Chef, Roy. Hvernig Kenny deyr: Hann er kraminn af krökkum að dansa. Dulin atriði: Þetta er...

211 - Roger Ebert should lay off the fatty food (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Er stjörnuskoðunarstöðin rétti staðurinn fyrir djöfullegar til að stjórna hugum íbúa South Parks? Mun Cartman koma fram í sjónvarpinu syngjandi Cheezy Poofs-sönginn? Persónur í þessum þætti: Barnaby Jones, Mr Garrison, Mr Twig, Wendy Testaburger, Terrence Mephesto, Pip, Clyde, Eric Theodore Cartman, Tokin, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Stanley Marsh, Craig, Butters, Bebe, Ms Crabtree, Dr. Adams, Van Gelder, Nurse Gollum, Counselor Mackey, Principal Victoria, Mrs Cartman, Tom the...

210 - Chicken Pox (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing:<BR> Foreldrar krakkanna skipuleggja hlutina þannig að þeir fá hlaupabólu, og þeir hefna sín. Mamma Kyles skipuleggur veiðiferð fyrir manninn hennar og pabba Kennys.<BR><BR> Persónur í þessum þætti:<BR> Dr Doctor, Shelley Marsh, Sharon Marsh, Stanley Marsh, Sheila Brofslovski, Ike Brofslovski, Mrs Cartman, Kyle Brofslovski, Eric Cartman, Stuart McCormick, Ms McCormick, Kenny McCormick, Kevin McCormick, Gerold Brofslovski, Randy Marsh, Kitty, Terrence, Phillip, Mr Garrison, Mr Twig,...

209 - Chef's salty chocolate balls (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing:<BR> Kvikmyndahátíð í South Park laðar að stóran áhorfendahóp, en álagið á holræsakerfið veldur vandamálum fyrir Mr. Hankey. Kyle fer á hátíðina til að tala þá til.<BR><BR> Persónur í þessum þætti:<BR> Stjórnendur kvikmyndahátíðarinnar, Mr Garrison, Mr Twig, Wendy Testaburger, Terrence Mephesto, Pip, Clyde, Tokin, Eric Theodore Cartman, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Stanley Marsh, The Mayor, Chef, Fred Savage, Jimbo Curnz, Ned Grublanski, Mr Hankey, Counselor Mackey. Hvernig...

208 - Summer Sucks (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Flugeldar eru bannaðir, Mr Hat hefur horfið, og Cartman er neyddur til að taka sundtíma. Og áætlanir bæjarstjórans til að hafa eitthvað líf á þjóðhátíðardaginn fara úrskeiðis. Persónur í þessum þætti: Wendy Testaburger, Terrence Mephesto, Pip, Clyde, Eric Theodore Cartman, Tokin, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Stanley Mars, Bebe, Stu, The Mayor, Officer Barbrady, Jimbo Curnz, Ned Grublanski, Chef, Dr Cats, Tom Brokav, Mr Twig. Hvernig Kenny deyr: Í upprifjun: Kenny hendir ekki...

207 - Flashbacks (3 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Þegar skólabíllin þeirra vegur salt á klettabrún, rifja strákarnir upp merkar stundir frá æskuárum þeirra. Þegar Ms. Crabtree leitar að hjálp, finnur hún í staðinn…ástina! Persónur í þessum þætti: Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, Clyde, Kenny McCormick, Eric Theodore Cartman, Ms Crabtree, Craig, Butters, Wendy Testaburger, Bebe, Wendy Testaburger, Sheila Brofslovski, Jimbo Curnz, Ned Grublanski, Scuzzlebut, The Mayor, Kathy Lee Gifford, Mr. Garrison, Mr Hat, Jay Leno, Counselor...

206 - The Mexican staring frog from southern Sri Lanka [uppfært 23.04.2001] (6 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Ned og Jimbo Curnz elta uppi Mexíkanska Störufroskinn, og vinsældir af nýja kapalsjónvarpsþættinum er næstum því búið að ýta gamla uppáhaldsþættinum, “Jesus Christ and Pals”. Persónur í þessum þætti: Jimbo Curnz, Ned Grublanski, Wendy Testaburger, Terrence Mephesto, Pip, Clyde, Eric Theodore Cartman, Tokin, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Stanley Marsh, Mr. Garrison, Mr Hat, Jesus Christ, Bob Denver, Craig, Counselor Mackey, Satan, Saddam Hussein. Hvernig Kenny deyr: Fólk er að...

103 - Eenie Meenie Miney Murder (3 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Eftir að Georg W. Bush tekur eftir 1200 dollara símareikningi í 900 númer og kemst hann að því að það var konan hans sem hringdi. Hann kemst líka að því að hann eigi eftir að vera drepinn og dettur það snjallræði í hug að banna allar byssur í Bandaríkjunum. Við sjáum hvernig fer. Málefni: Byssur Persónur: Maggie Hawley, Laura Bush, George W. Bush, Karl Rove, Princess Stevenson, Larry O'Shea. Gestapersónur: Charlton Heston (leikinn af Robert Legionnaire) og Madame Clea.

205 - A conjoined fetus lady (3 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Krakkarnir í South Park gætu orðið heimsmeistarar í brennó og foreldrarnir halda að strákarnir séu að gera grín að konunni sem er með fóstur fast við höfuðið á sér og ákveða að gera eitthvað í málunum. Persónur í þessum þætti: Chef, Wendy Testaburger, Pip, Bebe, Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Eric Theodore Cartman, Craig, Clyde, Butters, Terrence Mephesto, Nurse Gollum, Sheila Brofslovski, Gerold Brofslovski, Sharon Marsh, Randy Marsh, Tokin, Counselor Mackey,...

204 - Ike's wee wee (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Skólanámsráðgjafinn Mr. Mackey leitar til eiturlyfja og áfengis eftir að hann tapar starfinu. Á meðan eru strákarnir að forða Ike frá því að vera umskorinn. Persónur í þessum þætti: Mr. Garrison, Wendy Testaburger, Terrence Mephesto, Pip, Clyde, Eric Theodore Cartman, Tokin, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Stanley Marsh, Counselor Mackey, Principal Victoria, Ms Crabtree, Mr Hat, Chef, Mr Freely, Sheila Brofslovski, Gerold Brofslovski, Ike Moisha Brofslovski, Father Maxi, Jimbo...

203 - Chicken Lover (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Margir hænsnaglæpir leiða til múgofbeldis —Officer Barbrady kann ekki að lesa! Þegar hann segir upp, kemur Cartman á sínu réttlæti á í South Park. Persónur í þessum þætti: Mr. Garrison, Mr Hat, Bebe, Wendy Testaburger, Eric Theodore Cartman, Clyde, Kyle Brofslovski, Pip, Stanley Marsh, Kenny McCormick, Officer Barbrady, The Mayor, Tokin, Terrence Mephesto, Craig, Randy Marsh, Father Maxi, Halfy, Stuart McCormick, Ms McCormick, Jesus Christ, . Hvernig Kenny deyr: Jólatré fellur ofan á...

202 - Cartman's mom is still a dirty slut (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Óþekkt leyniskytta skýtur Mephesto áðir en hann segir hver er faðir Eric Cartmans. Á meðan skellur á snjóstormur í South Park sem lokar inni fólkið í marga klukkutíma án mats. Persónur í þessum þætti: Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, Eric Theodore Cartman, Mrs Cartman, Kevin (aðstoðamaður Mephestos), Alfonse Mephesto, Gerold Brofslovski, Chief Runningwater, Ned Grublanski, Mr. Garrison, Jimbo Curnz, Chef, Officer Barbrady, Mr Hat, Kenny McCormick, Counselor Mackey, Ms Crabtree,...

201 - Not without my anus (4 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Dóttir Terrences er rænt og er haldið höndum í Íran, Terrence og Phillip bjarga henni, en Canada breytist á meðan þeir eru í burtu. Persónur í þessum þætti: Officer Barbrady, Chef, Jimbo Curnz, Ned Grublanski, Mr. Garrison, Chief Runningwater, Eric Theodore Cartman, Mr Hat, Terrence, Phillip, Scott, Saddam Hussein, Ugly Bob, Barky, Purry, Celine Dion, Jerry Springer, Alfonse Mephesto, Kevin (aðstoðamaður Mephestos), Mrs Cartman, Stanley Marsh, Kyle Brofslovski. Athugasemdir varðandi...

113 - Cartman's mom is a dirty slut (4 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Hver er pabbi Cartmans? Með hjálp vina hans og dýrs DNA-prófs, og Heimskustu Vídeóa Ameríku, gæti Cartman fundið svarið. Persónur í þessum þætti: Kenny McCormick, Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, Ms Crabtree, Mrs Cartman, Eric Theodore Cartman, Craig, Counselor Mackey, Cartman's kitty, Jimbo Curnz, Ned Grublanski, Officer Barbrady, Chief Runningwater, “Grandpa” Marsh, Terrence Mephesto, Terrence, Phillip, Bob Saget, Chef, 1989 Denver Broncos, Mr. Garrison, Mr Hat, Sharon Marsh, Randy...

112 - Mecha-Streisand (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Skrímsli ógnar South Park, en hjálp er á leiðinni í formi Óskarsverðlaunahafa, vinsælum bíógagnrýnanda og rokkstjörnu. Persónur í þessum þætti: Wendy Testaburger, Bebe, Clyde, Kenny McCormick, Stanley Marsh, Eric Theodore Cartman, Pip, Kyle Brofslovski, Mr. Garrison, Craig, Butters, Chef, Leonard Maltin, Barbara Streisand, Officer Barbrady, Milo, Ike Moisha Brofslovski, Sally Struthers, Sidney Poitier, Jimbo Curnz, Ned Grublanski, The Mayor, Robert Smith, Sheila Brofslovski, Mr Hat,...

111 - Tom's Rhinoplasty (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Mr. Garrison fer frá bekknum vegna heimsóknar til lýtaaðgerðarstofu Toms, og Wendy er hrædd um að forfallakennarinn Ms. Ellen lítist einum of vel á Stan. Persónur í þessum þætti: Clyde, Pip, Kenny McCormick, Tokin, Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, Eric Theodore Cartman, Wendy Testaburger, Bebe, Principal Victoria, Ms Ellen, Mr. Garrison, Mr Hat, Tom (fréttagaurinn), Craig, Chef, Butters, Mrs Kimble, Hakeem Koraski, Officer Barbrady. Hvernig Kenny deyr: Ms Ellen veifar sverði, en...

102 - A poorly executed plan (4 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Skólafélagarnir hans Bush koma til hans og láta illum látum. Þeir vilja endilega sjá alvöru aftöku en Bush skammast svo mikið fyrir þá að hann kemur á falskri aftöku og við sjáum hvernig fer. Málefni: Aftökur Persónur: Maggie Hawley, Laura Bush, George W. Bush, Karl Rove, Princess Stevenson, Larry O'Shea. Aukapersónur: The Beta Delts sem gömlu félagarnir hans Bush frá Yale Gutbusters sem næstvinsælustu spunaleikararnir í Suður-Virginíu

110 - Mr Hankey the Christmas poo (5 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Kyle gistir í geðveikrahælinu í South Park, en ólíkleg hetja bjargar deginum. Persónur í þessum þætti: Craig, Bebe, Pip, Stanley Marsh, Wendy Testaburger, Kyle Brofslovski, Eric Theodore Cartman, Tokin, Kenny McCormick, Mr. Garrison, Sheila Brofslovski, Clyde, Officer Barbrady, Jólasveinninn, The Mayor, Gerold Brofslovski, Mr Hat, Father Maxi, Jimbo Curnz, Ned Grublanski, Ike Moisha Brofslovski, Mr Hankey, Bill (bekkjarfélagi), Fossie (bekkjarfélagi), Counselor Mackey, Randy Marsh,...

109 - Starvin' Marvin (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Það er þakkargjörðarhátíð! Erfðabreyttir kjúklingar eru brjálaðir í South Park, og Cartmanni er ruglað saman við Eþíópíubúa. Persónur í þessum þætti: Eric Theodore Cartman, Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Mrs Cartman, Terrence, Phillip, Sally Struthers, Mr. Garrison, Mr Hat, Wendy Testaburger, Bebe, Pip, Tokin, Clyde, The Mayor, Alfonse Mephesto, Kevin (aðstoðamaður Mephestos), Starvin’ Marvin, Randy Marsh, Shelley Marsh, Sharon Marsh, Sheila Brofslovski, Principal...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok