Ég þakka þér fyrir gott svar því að loksins er kominn gaur sem kemur með eitthvað almennilegt svar. Frontpage bragur? Jæja, það verður að hafa það en ég get samt sagt að síðan er ekki gerð í Frontpage. Jamm, ég er sammála þér varðandi external stylesheet, ég var að hugsa um að bæta því við síðuna fyrir nökkrum dögum, geri það á næstunni. Þegar ég var að tala um fullkomna síðu, þá var hugmyndin sú að allir gætu skoðað hana, óháð aldri, kyni, tæknibúnaði og svo framvegis. Ég veit að það er...