Texasslut, ég er í sömu vandræðum með Creative drifið mitt. Það er á því stigi að það les ekki alla diska. MCSKILLER, þetta er vanstilling á BIOSnum, 1,4GHz tölvan mín rann sem 1050MHz því að minnið var stillt á 100 en ekki 133. Í staðinn fyrir að bíða í þessa venjulega viku, gæturðu kannski samið um að tæknimaður leiðbeini þér í síma því þetta er einfalt verk sem tekur minna en 10 mínútur og er innifalinn tíminn sem það tekur að tengja tölvuna við skjá, lyklaborð og allt.