Það eru alveg nógu margir adminar hérna, það eru notendurnir sem eiga að halda uppi áhugamálinu. Adminarnir eiga ekki að sjá um allt(hef lent í því). Ég er ekki að monta mig, en ég tel mig hafa gert mikið hérna varðandi að samþykkja greinar og svoleiðis þótt að ég svari kannski ekki korkunum rosalega oft. Ég sjálfur ætla að fjalla ýtarlega um Star Wars: Attack of the Clones næstkomandi fimmtudag þegar ég sé Nexus-forsýninguna :D<br><br>—-Fragman póstaði þessu——- <a...