Prófaðu að pinga stöðugt tölvuna sem route-ar í nokkrar klst og kíktu hvort það er packet loss á meðan. Ef það er, þá er líklegast eitthvað að networkinu þínu. Ef ég man rétt, þá var skipunin “ping -t IPtala” þannig að IPtala sé skipt út fyrir IP tölu tölvunnar með ICS. Þegar nokkrar klst eru liðnar, þá haltu niðri Control og ýttu á C til að stöðva. Þér ætti að vera óhætt að gera eitthvað í báðum tölvunum á meðan. Gætir kíkt hvort að það byrji að koma packet loss þegar þú tapar...