Ég held að þú sért að ruglast þegar þú segir “annaðhvort leggja þau niður eða leggja þau niður”. Hvað ætlarðu annars að fara segja þarna? Ég er sammála þér í þessum efnum, nema að taka niður stigin. Stigin hvetja fólk til að taka meiri þátt í áhugamálunum. Því miður er samt fólk sem misnotar það. Það ætti samt að koma upp kerfi þannig að ef fólki líkar vel við greinina, athugasemdina, könnunina eða eitthvað, þá geti það ýtt á takka og eftir nokkur klikk, þá fær sendandi loksins stig fyrir...