Ég hef líka lesið allar bækurnar þrjár, afturábak. Fyrst las ég þriðju, aðra og seinast fyrstu, en samt voru þær skemmtilegar. Get ekki beðið eftir fjórðu, það verður mikið verk að lesa þessar 800 blaðsíður en það verður þess virði. Ég er alveg sammála þér spik að þetta eru frábærar bækur og hef ég reynt að lána bækurnar til ættingja og vina svo þeir sjái hve frábærar bækurnar eru.