Jebb, eins og mig grunaði. Þetta er D1 villa. Ég leitaði að portcls.sys á Microsoft vefnum og það var minnst á DirectSound. Þetta er þá líklegast hljóðið sem er að angra þig. Til að vera vissir að þetta séu driverarnir, farðu í Start og veldu þar “Run…”. Síðan slærðu inn dxdiag. Þar inní velurðu Sound og prófar hljóðið með því að ýta á Test DirectSound. Áður en þú prófar hljóðið, farðu þá í DirectX Files og sjáðu hvort það kvartar yfir einhverjum driverum. Ef það gerir það, prófaðu að...