Ég downloadaði sims body shop og hef gert einhver skins en ég fæ bara einn húðlit, eina gerð af hári og mjög fá föt, svo þegar ég reyni get ég ekki búið til föt. Þarf maður að downloada hárgreiðslum, fötum, húðlitum og fleira til að geta haft meira úrval í sims body shop?