Pupusas er réttur frá El Salvador. Maður tekur tortilla köku, setur á hana rifinn ost (harðann eins og brauðost, Sumum finnst gott að hafa ostinn bragðmikinn. þá er hægt að nota gretti sterka), Kryddið eftir smekk. Pakkið kökunni saman og passið að innihaldið sullist ekki út, það er hægt að nota tannstöngla til þess að halda þessu saman. Svo eru kökurnar steiktar upp úr olíu, lagðar stutta stund til þerris á pappír og svo borðað með salsa, guakamole eða sýrðum rjóma. Pupunas eru forréttir í...