Mikið er ég nú sammála þér. Það er enginn persónuleiki lengur í húsgögnum og húsbúnaði. Allt á vera eins. Í hvert skipti sem ég sé innlit útlit dey ég pínu inn í mér, allar þessar íbúðir eru svo tómar og hvað er þetta á fólk engar bækur, ef eitthvað gefur lit þá eru það bækur og persónulegir munir, ekki bara skrautmunir úr epal eða casa. Ég er reyndar ekki alveg sammála með músíkina, auðvita er drasl sem er spilað í útvarpinu því það á að vera fyrir alla. Maður þarf bara að gramsa svolítið...