já mér finnst brandarar um svertingja, homma, trúaða og trúleysingja, sagðir til þess eins að særa viðkomandi vera níður. En mér finnst annað að fólk segir hluti til þess að vera fyndnir, fyrir rétttum áheyrnahóp, þú hlítur að sjá muninn. Ef einhver trúir á appelsínu sem æðri mátt, hvað gerir hann þegar einhver annar borðar appelsínuna? þetta er bara út í hött. Ég get ekki virt trú fólk sem miðar af því að særa fólk sem hefur ekki sömu skoðanir og þeir. En ræðan mín var bara um mína eigin...