Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gat í nefið?

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég hef líka látið skjóta í eyrnasneplana og það er ekkert mál, en ég var að tala um brjóskið

Re: Gat í nefið?

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
byssa va. nál Það er möguleiki á að bólgna ef það er skotið með byssunni. Og meiri möguleiki á að gatið verði skakt. En þeir sem nota nálina vira hvað þeir eru að gera. Ég skaut mig slálf með byssu í nefið og í brjóskið á eyranu þegar ég var yngri, mæli ekki með því þurfti að taka strax úr eyranu því það var svo vont, ég er ennþá með hnút eftir það. Ef ég fengi mér aftur núna væri það gert með nál.

Re: Óðurinn til Eistnaflus, by me

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
jamms geggjuð hátíð Hlakka til á Rotten Christ

Re: Óðurinn til Eistnaflus, by me

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
lol af því yfir höfuð er fólk, þar á meðal ég, lélegt í íslensku, þá sérstaklega stafsetningu. Það er allavega mín afsökun

Re: 15 ára gamall

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég fékk mér tattoo 14 ára, lítið kínverskt tákn, og þótt ég myndi alls ekki velja þetta tattoo í dag (25ára) þó þykir mér vænt um þetta tattoo því það er fyrsta tattoo-ið mitt. Reyndu að velja eitthvað sem þú ert viss um að vilja hafa alltaf á þér, og að finna góðan flúrara. Þú veist best hvað þú fílar. Og já gerðu þetta helst á seinasta deginum, því það er ekki gott að fara með nýtt tattoo á strönd eða mikið í sól.

Re: hugmynd

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mér finnst það bara sætt. Ég á vini með svona sambands/trúlofunartattoo, og par sem ég þekki hættu saman en voru merkt hvort öðru með nafni í rúnum. Ég spurði vinkonu mína hvort henni finndist það ekkert óþæginlegt og hún svaraði nákvæmlega því að þetta tattoo stæði fyrir tímann sem þau eyddu saman, og þar sem hún myndi alltaf bera einhverjar tilfinningar til barnsföður síns væri hún alveg sátt í dag. Og ef þið eruð tilbúin að tengja ykkur saman á þennan hátt er það bara frábært, eins og þú...

Re: Hjálp með tunnel.

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það kostar bara 500,-kr að fara í stækkun hjá Sessu. Og það er betra að sótthreinsa með því að sjóða vatn (og líka alveg ókeypis fyrir fátæka námsmenn) heldur en að nota spritt-efni eins og propanol, þó þau séu að sjálfsögðu betri spritt, en það á helst ekki að nota þau nema að um sýkingu í gatinu sé að ræða. Þetta er allavega það sem PRO fólkið svaraði mér þegar ég fór að forvitnast, því ég vann í apóteki og starfsfólk þar veit yfirleitt ekkert um götun en fá fullt af spurningum :) Gangi...

Re: Með hverju mæliði?

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ertu líka með táknið fyrir sál?

Re: Með hverju mæliði?

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Til hamingju! Þegar ég var 14 stóð ég fyrir því sama fór með 4000,-krónur til Helga og fékk mér sætt lítið tákn sem þýðir sál(var þá nýlega búin að missa 2 manneskjur sem mér þótti vænt um) Og ég elska litla kínverska táknið mitt í dag, jafnvel þó ég mundi fá mér eitthvað allt annað í dag. Og ekki á herðablaðið. En ég mæli með að þú pælir í staðsetningu, ekki skemma stórt fallegt svæði með pínuulítilli mynd, ef þetta er lítið tattoo mæi ég með t.d. á ökla eða únlið. En tattoo má alltaf...

Re: Lögregluofbeldi í Reykjavík

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég finn til með ykkur og votta ykkur samúð, þetta er hræðileg og niðurlægjandi lífsreynsla. En ef þú ert tilbúin að hafa rödd og láta heyra í þér er þetta ekki besti og árangursríkasti vettvangurinn, farðu með skýrslurnar frá slysó og gerðu þá eitthvað í málinu. Þá fyrst heyrist í þér! Með fullri virðingu gangi ykkur vel

Re: UV Tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Vinkona mín fékk svona hjá Vincent tattoo69

Re: Reykingar á skemmtistöðum.

í Djammið fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Það eina sem þið reykingarfólkið hafið er að það sé verið að brjóta á ykkar réttindum að meiga ekki reykja.. Eða að forræðishyggjan sé svo slæm, og í þessu tilviki er ég með forræðishyggjunni… Mér finnst það bara vera eigingirni að vilja fá að reykja á skemmtistöðum og kaffihúsum, mótrökin eru svo miklu fleiri og betri. Það er nátturulega staðreynd að skattpenugurinnn okkar fer upp í þær milljónir sem ríkið er að borga í sjúkrakostnað sem reykingar er valdur af. Persónulega vil ég að næsta...

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það eru skiptar skoðaanir á hvort launaleynd leysi vandann. En baráttunni er að sjálfsögðu ekki lokið. Við erum bara rétt að byrja…

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Og lagabreytingar 1996 um að karlar og konur fáio sömu laun fyrir sömu störf. Það er enginn að gera lítið úr því sem Feministafélag Íslands hefur gert fyrir þjóðina. Einungis verið að stofna nýtt félag, með nýjar áherslur, en þú ert væntanlega búin að ná því!

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Og þú sem 18 ára strákur telur þig auðvitað vita allt um það mál? Þ.e.a.s. Hagsmuni kvenna! Það eru margar konur ekki sáttar við allt sem Femís stendur fyrir og mótmælir og við að sjálfsögðu stofnuðum okkar eigin hagsmunahreyfingu sem þjóna okkur LangBest. Að sjálfsögðu getur Femís verið eina feministafélagið og hefur verið það hingað til, en það er það ekki lengur ;) OG mig langar að endurtaka… Pro-Sex þjónar mínum hagsmunum LangBest :)

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ekki trúa öllu sem þú heyrir….

Re: varðandi bannið á ólöglegu dýrunum.

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég hafði ekki hugmynd um það, að það væri enginn að vinna í síðunni, en frábært að byrja einhverstaðar, gangi þér vel með að fá leyfið. :)

Re: varðandi bannið á ólöglegu dýrunum.

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
http://www.ipetitions.com/petition/bannidburt/ Ég er með framandi gæludýrum algjörlega, kynnið ykkur málið, t.d. er ekki meiri salmónellusýkingarhætta af snákum en kjúkling…

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
En það breytir því ekki að hvrt sem er allt með felldu eða ekki hjá einstaklingum í þessari starfsgrein, þá er í mínum augum allavega sjálfsagt að hórur fái almenn réttindi og mannsæmandi vinnuaðstöður. Þetta er fólk eins og ég og þú. Ég tel að sú manneskja sem kjósi að vinna við þetta hljóti að vera sterkur einstaklingur, eða verða það í gegnum starfið. Allir líta niður á hórur, þær/þeir eru illa liðnar/ir af flestum í þjóðfélaginu og jafnvel afneitað af fjölskyldum. Mér finnst sumt...

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Takk :P

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jú, það var þannig seinast þegar é visssi að þú mættir bara gera þetta í aukavinnu. En síðan kom “sænaka leiðin” Ég veit ekki alveg hvort það breyttist þá. Og ég ætla að tjá mig aðeins um “sænsku leiðina” En það gerir kaupendur að glæpamönnum, og hórur í Svíþjóð hafa kvartað yfir meiri ofbeldi og að kúnnar hafa farið fram á lægra verð, “Sænska leiðin” Hefur minnkað götuvændi og ekki verið hægt að rannsaka hvort annars konar vændi hefur minnkað eða fjölgað, en fleiri hórur fara til Noregs.

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég er frjáls maður, Ísland er land mitt en ekki herra minn. Konur landsins eru frjálsar konur, landið er land þeirra en ekki herra þeirra. Ef við viljum selja kynlíf eða kaupa kynlíf er það okkar mál, og þeir Íslendingar sem vilja það ekki, geta bara hugsað um sitt og sína.Heyr!!! Ef aðeins það væri svo einfalt… Ef aðeins allir þeir sem máli skipta myndu sjá hversu einfalt þetta er…

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég tel samt að þetta sé aðeins flóknara ferli en að verða allt í einu uppiskorna með efnið þitt og þá verðir þú að velja. Og ef þetta verður löglegur bissness þá tel ég líka að nýliðun verði með strangara eftirliti, t.d. Ef það væri hóruhús, þá þyrftir þú að fara í tékk og bíða í nokkra daga áður enn þú byrjaðir að starfa. Og þá hefuru einhvern til að vernda þig ef eitthvað kæmi upp á. Ég held líka að það myndi draga úr að einhver gerði þetta bara í neyð fyrir næsta skammt, það kæmi líka í...

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
:) Ok, ég nenni ekki að tala meira um fíkla inn á þessum þráð, en ég geri mér fulla grein fyrir að fíklar geri margt sem þeir geta séð eftir. En að selja þig, þú tekur ekki skyndi ákvörðun um svoleiðis, þú velltir því fyrir þér. Þó þú sért að neyta sterkra fíkniefna. Og þeir sem ákveða að gera það eiga í mínum augum fullan rétt á að gera það í góðu starfsumhverfi. Svo er annað mál að það megi alltaf koma með fleiri meðferðarúræði og hjálpa fólki sem er í neyslu á beinu brautina, en það er...

Re: Pro-Sex!

í Deiglan fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Það væri miklu nær að vinna beint gegn allri þrælkun og mannsölu, en að fókusera á að banna klámiðnað og hórustarfsemi… Og hvort sem þeir einstaklingar sem leiðast út í kynlífsiðaðinn geri það af frjálsum vilja eða neyð, þá er ekkert athugavert við það að tryggja fólki góð vinnuskilirði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok