Það er nú oft talað um að fæstar nauðganir séu kærðar og sannfærandi rök sem ég hef ekki orku í að telja upp færð fyrir því. Annars var nú bara Hérna um daginn (mánuð eða svo) maður sem hafði á löngu tímabili misnotað 5 litlar stelpur dæmdur í 2gja ára fangelsi. Ég held að þeir séu líklegri enn aðrir til að vera síbrotamenn því þetta er eitthvað í persónuleikanum sem fær þá til að gera þetta (og kannski áfengi, I admit) og nema það sé lagað þá er lítil trygging fyrir því að þeir lagist.