Eina sem mér dettur í hug er að opna hann, ef það er þá hægt, leifa honum að þorna innanfrá og prófa hvort hann virkar eftir það…alls ekki kveikja á honum þegar hann er blautur…hvernig endaði hann annars í uppþvottavél? Meina að hann lendi í þvottavél er bara mannleg mistök en uppþvottavél…