Kemur stundum fyrir mig…en maður getur ekki kafnað með því að halda niðrí sér andanum (Mana þig til að reyna ef þú efast um það) þannig maður fattar á endanum að maður sé búinn að gleyma að anda…
myndir geta verið pínu niðurdrepandi en samt góðar…fannst t.d. Saving private Ryan mjög góð…en það að horfa á einhverja fölskyldu væla og hvarta yfir sínum vandamálum í 2 og hálfa klst er ekki mín hugmynd af skemmtum (er aðalega að skjóta á “Hafið” þarna)
Ef það eru mjög sterkar sannanir fyrir að glæpurinn hafi átt sér stað og mjög líklegt að viðkomandi endurtaki hann, og ef glæpurinn er mjög viðurstyggilegur, þá já.
Það er ekki biðkerfi…myndirnar koma inn um leið og ég samþykki þær…þess vegna þarf ég alltaf að bíða með að samþykka þær þangað til að er komið að þeim…og það er nokk langur biðlistin þannig hafðu þolinmæði.
Ekki koma með einhverjar fáránlegar alhæfingar…við snérum ekkert baki í hana vegna slæms gegnis, við hættum að styðja hana vegna slæmrar hegunar og hún dró sig sjálf úr sviðsljósinu.
Fékk Maxitor disk í jólafgöf í fyrra…bilað á innan við 2 mánuðum…senti hann til baka og fékk nýja sem var 50GB stærri…annars verður nú að segjast að það er slæm hugmynd að geyma eitthvað sem má ekki tapast á einum stað…nebblega mjög lítið sem hægt er að gera ef diskurinn gefst upp.
Þarft Að fá hæðsta byssuleifið og leyfi til að flytja inn vopn frá ríkinu (sem þú ert varla að fá þar sem þetta er ekki í atvinnuskyni) og þarf að borga úber taxa og skatta og tolla…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..