Enn og aftur ertu að endurtaka það sem ég hef þegar svarað. Það munar mjög littlu á fólki sem er 17 og 18, ég þekki meira að segja fólk sem ég tel að hafi verið miera treistandi fyrir bíl þegar það var 17 en þegar það varð 18. Síðan eru mjög fáir sem sjá algerlega um sig sjálfir á 18 ára aldri og sárafáir sem giftast þá…