…og ertu virkilega að segja að BNA hafi vald yfir Japan? Japan er að hugleiða áras þ´ví þeir eru líka á lista skotmarka og eru líka innan þess svæðis sem kórea getur nuke-að. Allt alþjóðasamfélagið er á móti þessu því stefnan er að fækka kjarnarvopnum.
…ertu að segja að það sé hrænsni í Bandaríkjamönnum að ásáka N-kóreu um að eyða peningum í annað meðan milljónir svelta á meðan í bandaríkjunum er einn og einn heimilslaus maður…?
ef þú getur sjálfur séð um tölvuna og þannig þá tekuru bteða einhvera af þessum ódýru búðum…Mér hefur verið sagt og t´rui því að þú kaupir ekki frá Bt nema þú vitir hvað þú ert að gera.
Það eiga allir, jafnvel þroskuðustu einstaklingar, til að ofnota broskalla á bloggi og msn. og þar sem ofnotkunin böggar mig þá er ég á móti þessu (ef þetta svarar ekki spurningu þinni þá ætla ég að biðja þig um að vera aðeins skýrari næst…)
Þar sem ég stjórna tel ég vera hæfileg ritskoðun…en á forsíðuni tel ég að sumt mætti betur fara, en ég ræð nú ekki þar. Annars er verra að þeir noti hann of mikið en of lítið en það viðrist sjaldnast vera tilvikið.
kannski þú hafir point þarna, en þörfinn fyrir edit takka er eigin ef fólk les bara yfir póstana sína og ef því er það annt um að allt sé rétt þá eigi það að vera visst um það, held að það sé betra kerfi.
Yfirstjórnendur eru ekki með þetta því þeir óttast að þetta verði misnotað, þeim finnst nóg að fólk lesi bara yfir áður en það póstar, og það er það líka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..