Cannabis hefur ekki beinlýnis drepið neinn nei, en það hefur eingu að síður orsakað það að fólk hættir að mæta til vinnu, hættir að fara úr húsi, það hafa orðið banaslys í umferðini vegna skakkra bílstjóra ect… og segðu mér…hvar eru mörkin sett? Cannabis er ekki það slæmt miðað við ýmislegt annað sem fólk er að gera sér en það er vel þekkt staðreynd að neitnedur þess eru mun líklegri til þess að ánetjast öðru dópi, og ég verð nú bara að segja að það væri fáfræði að neita skaðsemi sterkari...